Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 110

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 110
108 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ANDVARI Jóreykur lífsins þyrlast til himna, menn í aktýgjum, vitstola konur í gylltum kerrum.30 - Gefið mér salt að eta, svo tungan skorpni í mínum munni og minn harmur þagni. - og vissulega kemur slík mynd úr penna Jóhanns nokkuð á óvart; vísun hennar er að minnsta kosti óljós en minnast má þess, þó óvíst sé hverju máli það skiptir, að kvæðið mun upphaflega ort til vinar hans. Eða er myndin aðeins bókmenntalegt bergmál? Kannski óbein tilvitnun í Nietzsche eins og Örn Ólafsson ýjar að? Reyndar er Ijósmyndin góða (sjá tilvísun nr. 30) and- stæða hinnar illræmdu setningar úr Zaraþústra: „Ertu að fara á fund kvenna? Gleymdu þá ekki svipunni!“31 Eða býr Strindberg hér að baki, sem kallaður hefur verið kvinnohatare af löndum sínum? Oneitanlega er ljóðmyndin strind- bergsk.32 En hvernig sem hún er tilkomin og hugsuð er varla hægt að segja að hún hafi enst vel, og Jóhann fellir hana niður í dönsku þýðingunni. Öðru máli gegnir um myndina af ,jóreyk lífsins1 sem stígur upp frá jörðinni, hún er af klassískum toga. Erindið endar síðan á gamlatestamentislegri bæn mælanda um að kveinstöfum hans megi linna, bæn sem sýnir hvað Jóhann hefur biblíu- legt orðfæri og hugsun fullkomlega á valdi sínu. Þriðja erindi „Sorgar“ er í fyrstu persónu fleirtölu. Ósagt er látið hverjir „við“ eru en álykta má að þar sé um Jóhann sjálfan að ræða og Guðmund Benediktsson vin hans sem kvæðið var að öllum líkindum ort til upphaflega, um vongleði þeirra ungra og sameiginlega sigra og ósigra. Þeir hafa ætlað sér stóra hluti en hrapið orðið mikið. Þarflaust er þó að binda erindið við ákveðna menn, og athyglisvert er að í dönsku þýðingunni setur Jóhann fyrstu persónu eintölu í stað fleirtölunnar. Að rauða drekanum og sólunum í lokaerindinu vík ég hér á eftir. * Rétt er að skoða einnig þá gerð kvæðisins sem Jóhann sendi Guðmundi Bene- diktssyni árið 1908: Vei, vei, yfir hinni föllnu borg! Hvar eru þín stræti, þínir turnar og ljóshafið, yndi næturinnar. Eins og kórall í djúpum sæ, varst þú undir bláum himninum, eins og silgja úr drifnu silfri hvíldir þú á brjóstum jarðarinnar. Vei! vei! I djúpum brunnum hvæsa eitursnákar, og nóttin aumkvast yfir þínum rústum - Jóreykur lífsins þyrlast til himna, menn í aktýgjum, vitstola konur í gylltum kerrum. - Gefið mjer salt að eta, svo tungan skorpni í mínum munni og minn harmur þagni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.