Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2010, Page 118

Andvari - 01.01.2010, Page 118
116 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ANDVARI hefur einnig verið iðkað af yngri skáldum, t.a.m. Walt Whitman og Paul Claudel á 19. og 20. öld. 30 Sbr. Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, bls. 142. - Örn Ólafsson (Kóralforspil hafsins, bls. 284) birtir skemmtilega mynd af Lou von Salomé með hnútasvipu í hendi; hún hefur spennt vini sína Paul Rée og Nietzsche fyrir kerru sína eftir að hafa hryggbrotið þá báða. Myndin er reyndar gerð að undirlagi og eftir forsögn Nietzsches og hæpið er að taka hana mjög alvarlega. Öll eru þau uppáklædd. Myndina má sjá á vefnum (http://commons. wikimedia.org/wiki/File:Nietzsche_paul-ree_lou-von-salomel88.jpg). Harla ósennilegt er að mínum dómi að hún sé kveikjan að þessum ljóðlínum „Sorgar“. 31 „Du gehst zu Frauen? VergiB die Peitsche nicht!“, Friedrich Nietzsche: Werke II, bls. 330. 32 Tvö dæmi úr Lilla katekes för Underklassen, bls. 25-26: „Vad er áktenskapet? En eko- nomisk inráttning varigenom mannen tvingas arbeta för kvinnan, vars slav han blivit." - „Mankönet ár utslápat genom överanstrángning pá att skaffa kvinnan lyx och nöjen“ (skrifað 1884 en ekki útgefið fyrr en eftir að „Sorg“ var ort). Mörg áþekk dæmi eru í Giftas og víðar. 33 Hér ritað eftir mynd bréfsins (Örn Ólafsson: Kóralforspil hafsins, bls. 18). Jón Viðar fer einnig að mestu eftir bréfinu við sína endurgerð (Kaktusblómið, bls. 138). 34 Þetta er einnig skilningur Jóns Viðars á síðustu línu ljóðsins. 35 Reyndar segir Jón Viðar á einum stað um blýantshandritið að „mjög sennilegt" sé „að það sýni lokagerð ljóðsins frá hendi skáldsins" (bls. 369). Það er að mínum dómi mun nær sanni, en hann gerir því að öðru leyti ekki eins hátt undir höfði og Guðmundarhandritinu. 36 Sbr. Atla Rafn Kristinsson: „Formáli“, Jóhann Sigurjónsson: Ritsafn I, bls. 31-32. 37 Ég átti þess að vísu ekki kost að skoða handritið, einungis mynd af textanum. 38 „Og þá get ég víst ekki heldur", Og hugleiða steina, bls. 57. 39 Hann heldur textabrigðinu ,í dimmum brunnum', e.t.v. vegna þess að ,í djúpum brunnum* kynni að vera misritun Jóhanns, sbr. nástöðuna við ,í djúpum sæ‘. Það væri þá ein vísbend- ingin enn um að handritið sé ekki ,endanlegt‘. 40 Atli Rafn Kristinsson lýsir uppkastinu í formála sínum að Ritsafni I, bls. 24-28. Athuga ber að það sem hann kallar 1. og 2. uppkast er í raun sama uppkastið, og númer tvö er það sem skáldið hripar fyrst að viðbættum þeim leiðréttingum og breytingum sem hann gerir jafnóðum eða strax á eftir. Jón Viðar Jónsson lýsir uppkastinu einnig (Kaktusblómið og nóttin, bls. 370-71). Hann telur að uppkastið sýni að ljóðið sé þar þegar orðið býsna mótað og gerir jafnvel ráð fyrir eldra uppkasti. Um það er að segja að miðhluti kvæðisins helst lítið breyttur frá uppkastinu, og gæti vel verið eldri, en upphaf og niðurlag taka hinsvegar stakkaskiptum. 41 Bragur og Ijóðstíll, bls. 40. 42 Sjálfur hneigist ég til að tala fremur um nútímaljóð en módernisma, og hef rætt um hug- tökin annarstaðar. Sjá Ljóðhús, bls. 113-17, og „Álitamál í bókmenntasögu“, Són 2007, bls. 125-26. Peter Carleton fer þessum orðum um síðara hugtakið: „Modernism [...] is an essentially meaningless word, and while it is the user’s right to attach it to whatever pheno- mena he pleases, it is also incumbent upon him to define it with some care.“ „Tradition and Innovation“, bls. 87. 43 Ivitnað hjá Marcel Raymond: de Baudelaire au surréalisme, bls. 49.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.