Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 25
Eftir Einar P. Jónsson
í*að er enn svo skamt umliðið síðan
skáldkonan Guðrún H. Finnsdóttir
hvarf af sjónarsviði þessa jarðneska
tlts> að mér er í raun og veru ekki
Unt, að hugsa um hana í endurminn-
lrigaformi, þótt eg á hinn bóginn
finni til þess með sársauka, að lengra
Se orðið milli samfunda, en venja
stóð til'; rás viðburðanna hafði hagað
því þannig til, að leiðir okkar lágu
Ietlgi saman, og að með okkur tókst
Vlnátta, sem eg er sannfærður um að
styrktist í rót við fjölgandi ár og
Va3{andi kynni.
®g vissi, að eg hafði eignast
tengdasystur árið 1902 þar sem Guð-
run H. Finnsdóttir var; eg vissi að
Un var þá kornung; eg kunni nokk-
Ur^ skil á ætterni hennar, því tvo
^nðurbræður hennar, gilda bændur í
°Pnafirði, þá Einar á Þorbrands-
stnðum og Gísla á Egilsstöðum, hafði
þekt svo að segja frá blautu barns-
®lni; þeir voru báðir hinir mestu
ýrleiksmenn; að Guðrúnu stóð
^re|ndarfólk í báðar ættir með styrka
^itamenningu að baki, og þangað
S^fur sínar og vitsmuna-
s ^ndum okkar Guðrúnar bar fyrst
^n^an á Seyðisfirði; eg var á leið til
vík USt^va minni sunnan úr Reykja-
u ’ en ^ör hennar var heitið vestur
£j ^af til fundar við mann sinn, er
hUtst ^afði til Winnipeg árinu áður;
n var fögur kona í blóma lífs, hún
var alla ævi í blóma lífs, og lést í
rauninni í blóma lífs við vaxandi
útsýn yfir tilveruna og leyndardóma
mannssálarinnar; hún var altaf að
leita, og hún fann margt, eins og hin-
ar fagurmeitluðu smásögur hennar
bera svo glögg merki um.
Seyðisfjörður var í sínum fegursta
sumarskrúða, er við Guðrún hittumst
þar og kvöddumst; mér fanst eg lesa
það úr augum hennar, að hún byggi
yfir einhverju óalgengu, einhverju
miklu, eins og síðar kom á daginn;
eg man hvað hún dáðist að Bjólfin-
um, þessu tígulega Austfjarðafjalli;
eg kvaddi hana um borð í skipinu og
beið þess að það legði af stað og hyrfi
út í fjörðinn; eg fann, að eg hafði
eignast tengdasystur, er verða myndi
mér jafnan hugstæð.
Við komu mína til Winnipeg ára-
tug síðar, dvaldi eg fyrstu næturnar
á heimili Guðrúnar og Gísla bróður
míns manns hennar; þá var Guðrún
í kyrþey farin að semja skáld-
sögur sínar, og las úr þeim fyrir mér
nokkra kafla; þær höfðu á mig djúp
áhrif; form þeirra var slípað og frá-
sögnin laus við sundurgerð; eg fann
að hún í efnisvali sínu kom mikið til
að óyrktu landi; viðfangsefnin, mörg
hver, gripu djúpt inn í baráttusögu
íslenska landnámsins vestan hafs, þar
sem sigrar og söknuður féllust í
faðma; samúð drengskaparkonunnar
varpaði á sögur hennar mildum