Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 31
SVEJNBJÖRN SVEINBJÖRNSSON
9
uð svo ónákvæmlega, að talið er, að
t*að hafi átt sinn þátt í því, að sum
*°£iu smábreyttust svo, að þau urðu
um síðir lítt þekkjanleg. Einnig er
getið um innlendar fiðlur; en þær
v°ru enn sjaldgæfari en langspilin.
Pá er kominn fram á sviðið maður-
1Un. sem telja má boðbera hins nýja
t'tna í söng og hljóðfæraslæ'tti, Pétur
^nðjohnsen organleikari við dóm-
kiricjuna. Hann var vel mentaður
maður, hafði þar að auki lært söng-
^r*ði og organslátt utanlands, og
Vann um langan aldur að því, að end-
uri>æta kirkju og sálmasönginn, auk
t1658 sem hann kendi söng og hljóð-
^raslátt til dauðadags.
III.
Sveinbjörn tónskáld Sveinbjörns-
s°n var fæddur 28. júní 1847 að Nesi
Seltjörn í Gullbringusýslu, skamt
rá Reykjavík. Faðir hans var Þórð-
r Sveinbjörnsson, háyfirdómari í
andsyfirréttinum. Sem sjá má af
^visögu Þórðar, virðist hann hafa
. 1 °niurlegt uppeldi og vanheilsu
1 að stríða fram eftir aldri, og var
o° ^aðir hans af góðu fólki kominn,
að minsta kosti þegar fram í sótti,
. e^naður, og auk þess í tengslum
Vel metið fólk. Hann lærði á
arnsaldri í heimaskóla hjá tveimur
skó]tUm’ Gn ^omst ekki n Hafnarhá-
j ° a íyr en um þrítugt. Hann reynd-
út ^ramurskarandi námsmaður,
]^S ri^aðist með ágætis vitnisburði í
^gum, 0g vanst þó tími til norrænna
gáSslndfÍðkana; t. d. þýddi hann Grá-
SaS’ ^lna fornu lögbók, á latínu og
þýd^- ^ana orðasafn. Síðar
di hann Járnsíðu á sama hátt.
eft"111 nt ^omyrði lögbókar
lr Pál Vídalín og ritaði ævisögu
hans. Hann var ritstjóri Sunnan-
póstsins, og þótti vel hagorður. Að
loknu háskólanámi var honum veitt
Árnessýsla, og vann hann þar af
miklum skörungsskap, meðal annars
að því, að leiða til lykta hin svo-
nefndu Kambsráns mál. Eftir tólf
ára sýslumannsstörf komst hann í
landsyfirréttinn og tveim árum síðar
(1836) varð hann háyfirdómari; og
enn tveim árum seinna var hann
gerður Konferensráð. Einnig var
honum boðin Stiptamtmannsstaðan,
en skoraðist undan því. Hann var
konungkjörinn þingmaður á fyrsta
þingi hins endurreista Alþingis og
forseti þess. Hann sat á þjóðfundin-
um 1851 og reyndi að miðla þar mál-
um með breytingartillögum við
stjórnarfrumvarpið alræmda, er end-
aði með því, að fundinum var slitið
af hálfu Dana, sem kunnugt er. Hann
var tvíkvæntur.
Seinni kona Þórðar háyfirdómara
og móðir Sveinbjarnar tónskálds hét
Kirstín, og var dóttir dansks kaup-
manns í Reykjavík, er Lárus Knud-
sen hét, og hálfdanskrar beykisdótt-
ur frá Stykkishólmi, er Margrét
Hölter nefndist. Var móðir hennar,
hin íslenska, Guðrún Þorbergsdóttir,
af ágætu fólki komin. Kirstín og
Guðrún kona Péturs Guðjohnsen
organleikara voru systur og þóttu
mestu fríðleiks og merkiskonur.
Þau hjónin, Þórður og Kirstín,
eignuðust saman átta börn, og var
Sveinbjörn hið fimta í röðinni. Árið
1851, þegar Sveinbjörn var fjögurra
ára gamall, fluttu foreldrar hans al-
fari frá Nesi til Reykjavíkur. Gekk
þá skæð barnaveiki um Suðurland,
sem strádrap f jölda barna, þar á með-
al tvö systkini Sveinbjarnar. Var