Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 37
SVEÍNBJÖRN SVEINBJÖRNSSON
15
lng á útförinni ásamt mynd af stúd-
entunum og kistunni.
“í Holmens kirkju fór fram í gær
ntför hins íslenska tónlistamanns,
Prófessors Sveinbjörns Sveinbjörns-
s°nar, að viðstöddu miklu fjölmenni.
íslenskir stúdentar við Kaupmanna-
^afnar háskóla stóðu heiðursvörð um
kistuna, sem sveipuð var íslenska
^ánanum. Blómsveigar frá hans há-
^gn konungi fslands og Danmerkur
°g hinum hávelborna krónprinsi voru
reistir framan við líkbörurnar. Þar
v°ru einnig sveigar frá danska ríkis-
raðinu, íslensku sendiherra skrifstof-
Unni, dansk-íslenska sambandinu, ís-
^nska stúdentafélaginu í Khöfn, ís-
^enska verslunarfélaginu, íslendinga-
^élaginu, stúdenta söngfélaginu og
■^rhúsafélaginu. í líkfylgdinni voru
^5®al annara: Ríkisráðherra Madsen-
ygdal, Sveinn Björnsson sendi-
erra (nú forseti íslands), ríkisrit-
J- Krabbe, skrifstofustjóri Svein-
í°rnsson, prófessor Valtýr Guð-
mundsson, magister Bogi Melsted,
nkavörður Sigfús Blöndal, kaup-
^ennirnir Thor E. Tulinius og
°rfason, söngmennirnir Birkis og
ristjánsson, og fl., o. fl. Séra
aukur) Gíslason talaði á íslensku,
endaði sorgarathöfnin með því að
Unginn var þúsund ára lofsöngur fs-
^ands eftir þá séra Matth. Jochums-
°n °g hinn látna. íslenskir stúdent-
ar k-
v aru kistuna út úr kirkjunni, og
arf s^an flntt í gufuskipið “Brú-
°ss ’> sem siglir til íslands með
£r°r^ninuna. Þar á jarðarförin að fara
0 kom í höfn þann 21. mars,
vj, aru íslenskir stúdentar í Reykja-
^istuna í dómkirkjuna. Fór jarð-
arförin fram þaðan daginn eftir. í
Morgunblaðinu, dagsettu 23. mars
1927, er lýsing á jarðarförinni, og
birtist hún hér á eftir, dálítið stytt:
“Jarðarförin í gær var með við-
hafnarmestu jarðarförum, er hér hafa
farið fram. . . . Sorgarathöfnin í
kirkjunni átti að byrja klukkan hálf
tvö. Löngu fyrir kl. 1 byrjaði fólkið
að þyrpast að kirkjunni. En allar dyr
voru læstar. . .. Kl. 1 var fólki hleypt
inn á svalirnar. Lítill munur sást á
því, að mannfjöldinn úti fyrir mink-
aði við það. . . . Þingmenn, bæjar-
stjórn og nokkrir embættismenn
komu laust fyrir hálf-tvö. En á til-
settum tíma komu fimtíu konur
skautbúnar inn kirkjugólfið. Mun
vart hafa sést hér tígulegri fylking.
Á eftir kom fylking stúdenta. Skip-
uðu þeir sér í tvísetta röð eftir
kirkjugólfinu. . .. Kistan var sveipuð
íslenska fánanum. Blómskrúð og
blómsveigar voru um hana öllu meg-
in. Margt blómsveiga kom frá Dan-
mörku, og mikið bættist hér við. M.
a. kom J. Fenger konsúll með blóm-
sveig mikinn frá ræðismönnum er-
lendra ríkja hér í bænum. Sem full-
trúi þeirra var hann viðstaddur jarð-
arförina. Fontenay sendiherra var
þar sem fulltrúi dönsku stjórnarinn-
ar. Fyrst var leikið Largo eftir Han-
del; 10 félagar úr hljómsveitinni
spiluðu með orgelinu. Þá var sung-
inn sálmurinn “Kendu mér, líkt þér,
bjarkarblað”, sem er þýðing eftir
Grím Thomsen á danska sálminum
(eftir Oehlenschlæger) “Lær mig, o,
Skov, at visne glad”. — Að því búnu
flutti séra Friðrik Hallgrímsson
ræðu. Hann talaði m. a. um, að hið
aldna tónskáld hefði skoðað listina