Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 40
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA fengist mest við raddsetningu þjóð- laganna. Þann vetur var hann tíður gestur á heimili þeirra hjóna ísaks byggingarmeistara og skáldkonunn- ar Jakobínu Johnson. Þýddi hún á ensku tvö kvæðin fyrir hann, en dótt- ir hans, Helen, endurkvað á ensku efni flestra hinna, eftir að hann kom heim til Edinborgar um vorið. Mér var vel kunnugt, að honum þótti æ vænna og vænna um þjóðlögin, eftir því sem hann sökti sér meira niður í þau, enda þótt hann efaðist um, að þau væru öll af innlendum uppruna. f þessu sambandi get eg ekki stilt mig um að taka í leyfisleysi örfá orð úr bréfum hans til frú Jakobínu frá vorinu og sumrinu 1914: “Mér er það sönn ánægja, að senda þér eintak af íslenskum þjóðlögum, sem meðal annara hefir inni að halda lögin, sem þú þýddir kvæðin svo snildarlega við. Þú munt líka taka eftir því, að sum hin lögin hafa einn- ig enska texta. Helen dóttir mín hef- ir gert þá, og er það fremur endur- kveðið en þýtt. . . .” Og svo tveimur mánuður síðar: “Það gleður mig sannarlega að heyra, að þú ert ánægð með frágang minn á gömlu lögunum. Mörg þeirra voru mér í minni síðan eg var barn; og eg verð að segja, að af fáu hefi eg haft meiri ánægju en því, að radd- setja þau. Það er líkast því, og að mæta að nýju hjartkærum fornvin- um og rifja upp með þeim gamlar og stundum hálfgleymdar endur- minningar. . . Á Winnipeg árunum orti hann all- mörg sönglög, bæði til einsöngs og fyrir hópsöng; mætti þar til nefna '“Móðurmálið”, “Roðar tinda”, “Á ;ströndu”, “Sveitin mín” og mörg fl. — öll óprentuð. Þá skrifaði hann og tvo píanó-einleiki, sem hann nefndi “Icelandic Rhapsody” No. 1 og No. 2, ofin utan um íslensk þjóðlög. Enn- fremur umskrifaði hann allmörg af lögum sínum og annara fyrir píanó- slátt. Þá raddsetti hann og 18 söng- lög eftir Þórarinn Jónsson organ- leikara við Unitarakirkjuna hér og víðar, og lét svo um mælt, að hann hefði dýpri eðlisgáfu til sönglaga- smíða en nokkur annar, sem hann hefði gjört samskonar verk fyrir. Eftir að heim til Evrópu kom sat hann heldur ekki auðum höndum- Frá þeim tíma stafa lögin “Sprettur". “Þú nafnkunna landið”, “In Vernalis Temporis” og fleiri. f Khöfn fékst hann einkum við að koma verkuin sínum á hljómplötur, og að umskrifa og frumskrifa fyrir strokhljóðfaeri og píanó, og fyrir fult orkestur. Eft- ir alllanga upptalningu á verkum af þessu tæi í síðasta bréfi sínu, segir hann meðal annars: “Eins og þú minnist á í bréfi þínu hefi eg samið tónverk fyrir hátíða- haldið 1930; er það hátíðar-polonaise fyrir stórt orkestur. Síðarmeir samdi eg þetta verk fyrir píanóforte og strokhljóðfæri, og lék eg það með fjórum músíkölskum kunningjum a síðustu samkomu Islansk - Dansk Samfund’s. Eg nefni þetta vegna þess, að af misskilningi komst inn 1 íslenskt blað, að eg hefði samið Kan- tötu fyrir 1930, en það er ekki svo.’ Dr. Valtýr Guðmundsson segir svo í grein, er hann ritaði um Sveinbjor11 rétt fyrir aldamótin: “Hann er mjög íslenskur í anda, og hans mesta þrá er, að semja lög við söngleik út af einhverri íslenskn fornsögu. En hann vantar hentugan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.