Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 45
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON
23
X
Eg átti oftar en einu sinni tal við
Sveinbjörn um lagið “Ó, guð vors
lands”. Hann var vitanlega hrifinn
og þakklátur yfir því, að það skyldi
hafa unnið sér hefð sem þjóðsöngur
íslands.l) En hann viðurkendi jafn-
íramt, að það hefði þann annmarka,
að taka yfir of vítt raddsvið fyrir
ailan almenning og, að versið væri of
andlegs eðlis. Sagði, sem satt var, að
hvorttveggja hefði verið samið fyrir
þenna einstæða atburð — þúsund ára
hátíðina — og hefði engan þá dreymt
Uin, að gera úr því þjóðsöng.
Enn, sem komið er, hefir ekkert
annað lag íslenskt verið samið við ís-
lensk ættjarðarkvæði, er jafnist á
við þetta, að tignarbrag og alvöru-
þunga; svo ef einhvern tíma kemur
að því, að íslenska lýðveldið löggildi
hjá sér þjóðsöng, þá heldur þetta lag
eflaust áfram að verða ofarlega á
baugi. Mætti þá til sanns vegar færa,
Það sem Björnstjerne Björnson sagði
a einhverjum stað, að það sé þó gott,
að eitthvað liggi svo hátt, að hver
maður nái því eigi.
1) Fyrir nokkru skriíaði eg greinar-
®túf í þetta tímarit um nýjan þjóðsöng
íyrir ísland. Sýndi eg þar fram á, að
Vest bestu ættjarðarkvæðin væru ort við
btlend lög, og að eina verulega undan-
tekningin, “Ó, guð vors lands”, væri oí
erfitt til alþýðusöngs, og sálmurinn ekki
yel viðeigandi. Er mér sagt, að forn-
kunningi minn heima hafi ráðist á hana
Jbeð fúlmannlegum útúrsnúningum, en
nvergi minst á neitt af þessu, né heldur
pað, að enginn þjóðsöngur hefir enn ver-
10 löggiitur, svo hver má að ósekju
syugja það er hann lystir við hátíðlegar
eða opinberar athafnir. Bandaríkin voru
^akvaemlega í sömu súpunni. Þar voru
ymiskonar lög sungin eða blásin, þang-
að til “Star Spangled Banner” var löggilt
iAflr íaum árum. Canada er enn óákveð-
n’a-ótt “O.Canada” sé oftast sungið nú
arðið. á siðasta þingi, ef eg man rétt,
■^ar talað um nýjan þjóðsöng, í sambandi
Vlð fánann, sem enn er ekki ákveðinn.
LIST OF COMPOSITIONS
By Sv. Sveinbjörnsson
PUBLISHED
Vocal Solos
1. Miranda.
2. The Windmill.
3. Up in the North.
4. The Song of the Country.
5. The Fairies.
6. The Willow Song.
7. Soldier Rest!
8. The Soldier’s Dream.
9. The Fisher’s Call.
10. When the Boats Come Sailing In.
11. Serenade.
12. Two Sacred Songs.
13. The Challenge of Thor.
14. The Viking’s Grave.
15. The Yankee Girl.
16. Come To Me.
17. On Rippling Waters.
18. Echo.
19. The Troubadour.
20. The River’s Whisper.
21. Trysting.
22. The Lords of the Main.
23. War.
24. Two Spring Songs.
(Like a Lilac & Apple Blossoms)
25. Green and Gold.
26. Winter Roses.
27. Vetur (Steingrímur Thorsteinson).
28. King Sverre (Grímur Thomsen)
29. The Lover’s Lament.
Founded on an Icelandic folksong.
(Inscribed to the Icelanders in
America).
30. Island, þú nafnkunna landið.
(Eftir Bjarna Thorarensen).
31. In Vernalis Temporis.
32. Sprettur (Hannes Hafstein).
33. Fáninn (Einar Benediktsson).
Vocal Duets
1. The Month of Maying.
2. In Pride of May.
Volume
Volume of Twenty Icelandic Folksongs.