Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 51
Frá Þjóðræknisfélagi íslendinga í Vesturheimi.
Flutt aí forseta þess, séra Valdimar J. Eylands.
Talað á plötu í Winnipeg, Man„ 4. des. 1946.
Kæru þjóðbræður og systur:
Gleðilegt nýár—
Þökk fyrir gamla árið—
Þannig mun nú flestir íslendingar
mæla, er þeir hittast þessa daga, hvar
í heimi sem þeir dvelja. Þannig vilj-
UI» við Vestur-íslendingar, einnig á-
Varpa ykkur, þjóðbræður okkar og
systur fyrir handan hafið. Við Vest-
Ur-fslendingarnir höfum enn ekki
^ýnt sjálfum okkur né íslandi. Þótt
margir okkar hafi dvalið hér vestra
langvistum, þótt við höfum eignast
kjörlönd sem okkur eru kær, og sem
við sýnum fulla þegnhollustu, jafn-
vel þótt margir á meðal okkar hafi
sldrei ísland augum litið, tölum við
eun um það sem landið okkar, og ís-
lensku þjóðina sem þjóðina okkar.
Aldrei verður meðvitund okkar um
^slenska arfinn eins glögg og einmitt
Ulu jólin og nýárið, þessar tvær stór-
^átíðir sem standa svo djúpum rótum
1 jarðvegi minninganna. Okkur finst
v'ð þekkja ykkur öll, að við séum vin-
lr og kunningjar, já, meira að segja
meðlimir sömu fjölskyldu. Við von-
Um að ykkur finnist það sama um
°kkur. Við gleðjumst innilega yfir
kinu andlega samfélagi sem við njót-
Uru við ykkur, en slíkt samfélag er
°kkur lífsnauðsyn, þjóðernislega tal-
að- Við treystum því einnig að ykkur
Se nokkur gróði í því að kynnast okk-
ur, og að eiga okkur að útvörðum ís-
lenskrar menningar og máls hér í
Vesturheimi.
Við Vestur-íslendingar segjum all-
ir sem einn maður við ykkur heima á
þessum tímamótum: Þökk fyrir
gamla árið. Nýliðna árið hefir að
ýmsu leyti verið merkisár í samfélagi
okkar beggja megin hafsins. Okkur
er það fullljóst að í þessum viðskift-
um höfum við verið þiggjendur en
þið veitendur. Þessvegna þökkum
við ykkur fyrir gamla árið, fyrir vax-
andi skilning á kringumstæðum okk-
ar hér, örlæti ykkar og alla rausn.
Við þökkum tækifærið sem Ríkis-
stjórn fslands og Þjóðræknisfélagið
þar veittu fulltrúum okkar héðan að
vestan til að heimsækja ísland á
næstliðnu sumri, þeim ræðismanni
ykkar hér, og ritstjórum íslensku
vikublaðanna og konum þeirra. Þess-
um gestum var það ljóst að þeir nutu
heimboðsins, ekki eingöngu vegna
persónulegra verðleika, heldur sem
einskonar staðgöngumenn okkar
allra. Er þið heiðruðuð þessa full-
trúa okkar, heiðruðuð þið okkur alla,
og sýnduð okkur öllum frábæra vel-
vild. Þannig skildum við þetta heim-
boð, og þannig skildu einnig gestirn-
ir sjálfir hlutverk sitt, og í þeim
anda hafa þeir talað og ritað um ferð-
ina síðan þeir komu heim aftur. Við