Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 69
SKÁLDIÐ ÞORSTEINN GISLASON 47 leitt talist stórfeld. Þorsteinn var þjóðrækinn hugsjónamaður. Því vel- Ur hann sér tíðum að yrkisefni tíma- mót og framfarir í lífi hinnar ís- lensku þjóðar, og gerir þeim oft ágaet skil. Þannig er eitthvert hið snjallasta hinna síðari tækifæris- kvæða hans um tíu ára afmæli full- veldis fslands, hreimfagurt og spak- legt kvæði eins og þessi erindi votta: Einangrun hverfur og erlendu straum- arnir líða mn yfir strendur til sveitanna dala ög hlíða. ^vað verður um vora innlendu, þjóðlegu menning, aidanna venjur og feðranna’ og mæðr- anna kenning? Hverju’ á að halda og hverju á burtu að fleygja? Hvað á að lifa og hvað á að farast og deyja? Við eigum sögu að vernda, sem ekki má gleyma; við eigum tungu, sem framtíðar þjóðin skal geyma. Hrasðumst ei breyting á háttum og eld- gömlum venjum. Hagsmunir framtímans lúta’ ekki dýrk- un á kenjum. Höidum í kjarnann, þótt hismið með vindinum hverfi. ueigasta neistans skal gæta, sem fram- tíðin erfi. Eðlilegt var það þá einnig um jafn þjóðrækinn mann og Þorsteinn var, ^ hann bar í brjósti djúpan ræktar- ug til þjóðbræðra og systra vestan afsins og kunni vel að meta þjóð- r^knis-baráttu þeirra, og lýsir það ®er í kvæðinu “Vestur-íslendingum eilsað”, er flutt var á samkomu í eykjavík 21. júní 1930, innileg fagn- aðarkveðja og hlý. þag er ejgj aðeins saga íslands, 0rtíð þess, nútíð og framtíð, sem heilla huga Þorsteins; ást hans á ís- lenskri náttúru kemur einnig víða fram í tækifæriskvæðum hans, því að inn í þau fléttar hann oft glöggar og glæsilegar náttúrulýsingar. — Hvergi eru þó tilþrifin í slífcum lýs- ingum skáldsins í tækifæriskvæðum hans meiri en í eftirfarandi erindi úr hinu fagra og skáldlega kvæði hans um dr. Þorvald Thoroddsen sextug- an: Stóð hann þar sem hin stóru fljót í reifum liggja í risa örmum, og vættir öræfa vögguljóð kveða við upptök kaldra strauma. Snildarlega hefir Þorsteinn lýst mörgum öðrum öndvegismönnum vorum í minningarljóðum sínum, t. d. Jóni biskupi Arasyni og séra Matt- híasi Jochumssyni. Fagurlega mælir hann einnig eftir Valtý prófessor Guðmundsson, og hér er það aftur ástin á landi hans og þjóð, sem titrar í tónum skáldsins og lyftir anda hans á flug. Af öðrum minningarkvæðum hans kveður einna mest að ljóðunum um aldarafmæli Henriks Ibsens. Hinum djúpskygna og ritfima sálkönnuði og Skáldjöfri er þar skarplega lýst og af mifclu hugarflugi, í erindum sem þessum: Einrænn hugur og innfjálgur var að sannindum síleitandi; skynjaði’ í sfcuggsjá skapanorna leik með launþræði láns og harma. Kringum hann óx kyngi mögnuð hirð hugskaptra huldulýða; skuggamyndir úr skatna heimum og hugar sýnir holdi klæddar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.