Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 73
TEIKN AF HIMNI
51
styttuna). En heyrðu, laxi, hefirðu
nokkurn tíma heyrt getið um maur,
Seni flæktist í sínum eigin vef, og
Sleypti sjálfan sig í misgripum?
R RaffræðinguT — Hvern f jandann
ertu að fúska við þessa styttu?
(^regur blöð upp úr vasa sínum og
athugar þau). Eg sé ekkert hér, sem
bendir til þessa flundurs þíns.
2■ Raffræðingur — Hefir þú
§leymt eiðnum? Þú ætlast þó ekki
|d að eg rjúfi hann. Ekki hnýsist eg
Inn í það sem þú gerir.
1- Raffræðingur — Það er vonandi
þú sitjir á strák þínum í þetta sinn.
2- Raffræðingur — (Hátíðlega).
aðurinn upphugsar sinn veg, en
^rottinn stýrir hans gangi.
Raffræðingur — Léttúð þín og
strákapör eru ósamboðin þessu verk-
6fni °kkar, í hvaða tilgangi sem það
er gert.
2' Raffræðingur — Og þú dirfist
a bera mér léttúð á brýn, þegar eg
er nýbúinn að hafa yfir ritningar-
Srein. (Þögn). Svo getur líka hin
°Pekta stærð komið hér til greina.
Raffræðingur — Hin óþekta
stærð!
2- Raffræðingur — Hin óþekta
stærð. |iag voru mín org Og eins og
veist, kemur hún fram í öllum á-
°rrnum mannanna, ýmist til ills eða
§°ðs. Hver hún er, veit enginn, fyr
n húri skreppur úr fylgsni sínu, eins
v® fjandinn úr sauðarleggnum. í
essn tilfelli getur hún verið eg eða
hySg^ Sullklumpur, eða hver veit
Raffræðingur — Færi betur að
.ta ff^t þitt við styttuna væri eins
1 bláinn, eins og vaðallinn í þér.
að f ^affræðingur — (Réttir úr sér,
°knu verki). Amen, laxi.
1. Raffræðingur — Við erum búnir
að slóra nóg. (Þeir tína verkfæri sín,
hver í sína tösku). Það er komið
langt fram yfir vanalegan hættutíma.
2. Raffræðingur — Þar fer þú feilt,
eins og oftar. Hættan er óvanaleg
og vofir enn yfir.
1. Raffræðingur — Blessaður,
hættu þessu röfli, og komdu. (Báðir
út til vinstri).
Agnes — (Eintal). Ekkert vita
þeir. Það er eins og allir vinni í
blindni. (Þögn. Hlustar).
Hans — (Inn frá hægri. Nemur
staðar við dyrnar og horfir á Agnes).
Hvað gengur að þér, Agnes?
Agnes — (Hrekkur við). Ekkert.
Hans — Það er gott. Eftir hverju
hlustarðu? Heyrirðu nokkuð?
Agnes — Aðeins þögnina.
Hans — Efeki hélt eg að maður
heyrði þögnina.
Agnes — Því ekki? Hún felur þó í
sér allar raddir lífsins.
Hans — Ja, hvað segir þú mér? Og
eg hélt hún væri bara rödd dauðans.
(Opnar vængjahurðirnar. — Borgar-
niður frá torginu, bílaflautur og
skipa. Flugförum ber fyrir). Nú
getur þú heyrt raddir lífsins, án þess
að reyna á hlustartaugarnar.
Agnes — Þetta var vel gert af þér.
Blessað kvöldloftið! (Flytur blaða-
bunka af skrifborði sínu yfir á fund-
arborðið).
Hans — Já, það er hressandi og
miklu hollara en kauphallar-mollan.
Agnes — Þú veist hvernig fundar-
mönnum verður skipað hér, og getur
hjálpað mér til að koma þessum
plöggum fyrir. (Tekur efstu blöðin
og gengur frá þeim á háborðinu. Hin-
um skifta þau niður og leggja á borð-
ið framan við stóla fundarmanna. —