Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 74
52 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Meðan talast þau við). Verður gest- unum skipuð sæti eftir mannvirðing? Hans — Það er nú líklega. Á hægri hönd Bankastjóra, Mustermærin Gabríella; á vinstri hönd Forsætis- ráðherra. Agnes — Bankastjóra! Gáðu að þér, Hans. (Hlægja). Hans — (Hátíðlega). Herra for- stjóra Heimsbankans, ætlaði eg að segja. En til allrar lukku, virðir hann mig ekki viðtals, svo eg þarf ekki að ávarpa hann. Agnes — Þú ætlaðir að fræða mig um tignarstig herranna. . .Hans — En þú þurftir að taka fram í fyrir mér, til þess að kenna mér mannasiði. — Jæja, næst Must- erismeynni, hinni heilögu Gabríellu, (Hlægja.) situr Stjörnufræðingur, þá Hagfræðingur og síðast Aðalrit- stjóri. Agnes — Og hver er næstur For- sætisráðherra að tign og veldi? Hans — Herra Lögfræðingur. Svo Stærðfræðingur, og Eðlisfræðingur síðast og neðst. — Auminginn! Agnes — Auminginn! (Hlægja.) Þeir verða þó allir jafnir í augum hans Mammons míns. (Nálgast stytt- una.) Eg ætti líklega, annars, að strjúka af honum rykið. (Sækir fjaðrabursta út til vinstri og burstar styttuna. — Hans lagar skriffærin á borðinu.) Því dýrka mennirnir gull- ið, Hans? Hans — Af því það er afl þeirra hluta sem gera skal. Af því það er varanlegt. Af því það er fagurt eins og kvöldroðinn. Á eg að koma með fleiri ástæður? Agnes — Nei. Þessar ástæður þín- ar eru fremur veigalitlar. Afl þeirra hluta sem gera skal býr í mönnunum. Svo fer tvennum sögunum um það, hvað gullið er varanlegt. Það er held- ur ekki fegurra en kvöldroðinn, °8 menn dýrka ekki kvöldroðann. Hans — Jú, skáldin gera það. Og eg, ef þú ert nærri. — Svo þú hefir heyrt þetta sem kvisast hefir, um að- ferð til að breyta gulli í ösku. Agnes — Já. Og þessi fundur her í kvöld, er að einhverju leyti í sam- bandi við þá frétt. Hans — Getur verið. Agnes — En allar þessar síma- lagningar — veistu nokkuð til hvers þær eru? Hans — Ertu búin að gleyma eiðn- um? Agnes — Við sórum, ekki að þegja yfir því, sem við vitum ekkert um- Hans — Það er nú einmitt það skrítna við þetta alt saman. Ekki hðf- um við neina hugmynd um hvað yfir' völdin búa í pottinn, en erum þó lat- in leggja eið út á, að ljósta því ekki upp. Agnes — Og sama gildir víst 11111 raffræðingana sem voru að vinna her í salnum. Hans — Fræddu þeir þig á þvll> ( Agnes — Nei, blessaður vertn- Þeir létu sem þeir sæu mig ekki- þeir virtust naumast vita hvað Þel'_ voru að gera — að minsta kosti, e hver tilgangurinn er. Hans — Stjórnarráðið veit það, °£ hefir sjálfsagt sett einhvern aða verkstjóra, sem skipar fyrir um virm una. _ . Agnes — En ef starfsmennir111^ gerðu feil, eða brigðu út af að^ e'n hverju leyti — viljandi, eða °V1 ! andi? Hans — (Horfir rannsóknaraug11 ? á Agnes). Því dettur þér það í hu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.