Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 87
TEIKN AF HIMNI 65 geta, hleypti ekki Musterið stjörnu- standarðinum af stokkunum, án þess að vér, lögfræðingar, hefðum ræki- lega gagnrýnt hann. Og værum vér mótfallnir hugmyndinni, mundi hún ekki hafa komið hér á dagskrá. Vér búumst varla við, að þér gerið yður fulla grein fyrir þeirri breyting, eg vil segja bylting, sem hér er á döf- mni. Gömul lög og reglugerðir verða að sníðast upp eða falla úr gildi, en ný samin. Fyrir oss lögfræðingum liggur því ótakmarkað verksvið og glæsileg framtíð. En hversu dásam- legur sem þessi nýi standarður er, °g það er hann, verðum vér að hafa hugfast það rót sem hann hlýtur að valda í viðskiftalífi framtíðarinnar. Jafnvel umbót á einum stjörnukíki getur valdið usla í veðsölum allrar veraldar. Til nánari skýringar, skul- um vér taka lítið dæmi. Einn góðan veðurdag, sofnum vér að kvöldi vit- andi lögmætt verðmat á hverri stjörnu. Næsta morgun rísum vér úr rekkju, grípum morgunblaðið og les- uni um fund nýrrar sólar, nýrrar stjörnu eða nýrrar vetrarbrautar. Oss er nær að halda, að háttvirta fundar- ^aenn rámi lítið í, hvílíkt reiðarslag slík frétt mun reynast allri verslun °g viðskiftum. Vér göngum út frá Því, að verðmat á nýjum hnöttum og verðfall hinna eldri verði ákveðið og raðstafað af fjárhaldsmönnum — í emingu einstaklingsframtaks, lýð- r*ðis og bandi Musteris og Heims-. banka. En hér má engu muna og eng- Um skjátlast; því hversu næm og beitt sem ritskoðun reynislt, mun það sannast, að allar stjörnufréttir hveikja grun fólksins um þær breyt- *ngar sem hljóta að gerast bak við tjöldin. Og einmitt þegar svo er kom- ið, gera bölsvíkingar æsingaáhlaup sín. Við þessu hafa enn ekki fundist ráð, í frjálsu landi. En hættan verð- ur þó minni, þegar allir embættis- menn og menta njóta auðs og mann- virðinga fyrir náð andans og Heims- bankans. En eins og hinn framsýni og stjórnvitri Forsætisráðherra sagði, verðum vér að gæta allrar var- úðar, og rasa hvergi fyrir ráð fram. Bankastjóri — Þá höfum vér hlýtt á mál fundarmanna, og geðjast oss misjafnlega ræður þeirra. Oss hefir þótt fyrir að heyra orðið bylting, af vörum mætra manna. Því það orð og reyndar fleiri, eiga engan rétt á sér í ræðu eða riti siðaðra manna. Annars væri einfaldast, að hreinsa orðabæk- ur af þesskonar saur, en banna síðan, að lögum, að þau sjáist eða heyrist. Og ætti stjórnarráðið, að skipa mál- fræðinga og aðra fræðimenn orðsins í nefnd til þess, en vér munum auka laun þeirra og aðrar mannvirðingar. Á hinn bóginn skorum vér á Aðalrit- stjóra og stjórnarráðið, að ekkert hættulegt sé sagt né prentað. Forsætisráöherra — Mættum vér fullvissa herra forstjóra Heimsbank- ans um, að orðið, bylting mun reyn- ast oss hið mesta þarfaþing. Vor æðsta skylda er, að taka orð og óskir háttvirtra kjósenda til greina, en þó um leið halda fast við alt hið gamla og góða. Og er þetta enginn hægðar- leikur. Eiginlega ógerningur, nema svo aðeins, að sífeld ruglun sé á hug- arfari og hugsunum háttvirtra kjós- enda. Þeir mega aldrei botna neitt í því sem vér lofum þeim, og höfumst að. Nú loks er mögulegt að sanna þeim, að bylting eigi sér stað, þar eð gullið er úr sögunni, og f jármál allrar veraldar komin á stjörnustandarð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.