Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 92
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lindir hinum til handa. Svo hug- kvæmir gátu þeir verið í allri sinni veraldlegu örbirgð, fásinni og ein- angrun að byggja hamrana ósýnilegri þjóð, er var svo göfugs og réttláts eðlis að launa góðverk við marg- faldri blessun, en hegna mótgerða grimmilega; reisa þar hallir álfa við hlið mannlegra hreysa og gæða þetta hugsaða fólk næstum yfirnáttúrleg- um mætti í aðra röndina, en geð- þekkum breyskleika í hina, með auð þess og allsnægtum. Þessi fagri og ímyndaði heimur bætti upp fátækt þjóðarinnar, sætti hana við eymd sína og niðurlægingu, hóf hana yfir baslið. Á menningarsögulegt gildi þessarar staðreyndar hefir margsinnis verið bent. En ekki hefir að sama skapi verið lögð áhersla á hitt, hvern ávöxt siðgæðishugsjónir þjóðsagnanna geta borið, sé giftusamlega á haldið. Jafn- vel þótt enginn beri brigður á þau töfrandi og undursamlegu áhrif, sem lestur fegurstu þjóðsagna vorra og ævintýra hafa á hugi yngri sem eldri, þá eru fjársjóðir þessir næsta vand- lega geymdir og lokaðir í hirslum og miklu sjaldnar handfjallaðir en vert væri. Ævintýrið um rauðviðarrunn- ann og huldufólkið í björgunum milli Sulta og Víkingavatns er ekkert eins dæmi, þó að fagurt sé og lesa megi sér til daglegs unaðar og sálubótar. Meðal þjóðsagna og munnmæla er að finna fjölda jafndýrmætra demanta. Af þeim öllum stafar þeirri leiftur- birtu, er lýsir upp rökkursvið langra kvölda. Um þá leika friðarbogalitir, ýmist blikandi skærir eða hjúpaðir sefandi blæ mildrar slikju. En allir gleðja þeir augað og hita hjartanu. Og þeir varpa ljóma yfir land feðra vorra og mæðra, lauga það í birtu lita sinna, skíra það í skini elds síns. “Faðir minn átti fagurt land, sem margur grætur”. Hve margir eru þel1 ekki, sem trega mega og gráta gulln- um tárum glötuð verðmæti? Nú les' um vér hvorki né lærum á sama hatt og áður óviðjafnanlega fögur vers og ævintýri. Vér nemum varla framar sagnir Noregskonunga og Íslending3> eddur og þætti með öllum þeim land- vættasögum og fallegu munnmælurI1> sem þar er snildarlega fléttað inn >• Mér finst það stórum íhugunarvert, hvort oss glatast ekki um leið til arð- gæfra afnota mikilsverðir dýrgrip11”’ Erum vér ekki um leið að slá úr hönd- um vorum háspilum við leikborð lífs' ins og jafnframt að firra oss hetju' lega fegurð? Sannarlega hefir eigi sjaldan verið á það minst, hve fagurt land og sa&a fléttuðust saman, þarsem stóratburð- ir í lífi þjóðarinnar lifa í tengsluU1 við ýmsa merkisstaði; og hafa margir snotrir menn um það vélt. En skyl^j1 ekki ævintýrastaðirnir í heimi þju^ sagnanna vera fagrir líka? Þeir eru að minsta kosti ekki eins blóði drifnir og hinir. Sá er og jafnan munur a veröld listarinnar og veruleikans> ævintýrsins og sögunnar. Eru báða- næsta dularfullar, en hvor á sinn hátt Víst er hægt að glata verðmæt1111 öðrum en þeim, sem ryð og molu granda og missa lönd á annan hátt hernaðarlega. Nægir því til sönnuna^ að nefna heiðarnar, sem lögðust : auðn, þegar Vesturheimsferðir ust og jarðirnar, sem eru að hve úr tölu bygðra býla þessi árin. ^ hverri þeirra minkar fsland og ÞÍ° menning þess hörfar undan, lí^1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.