Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 93
“FAÐIR MINN ÁTTI FAGURT LAND—” 71 her á undanhaldi, inn á þrengra svið, markaðri bás, ef svo mætti segja. Sérkenni íslenskrar menningar, lífs og listar eru einkum bundin við sveit- ir þess. Þegar bygðir þeirra minka og fólkinu fækkar þar, dregur og úr þessum sérkennum, er gefa þjóðinni gildi og tilverurétt. Dreg eg mjög í efa, að þeim, sem vilja samfærslu dreifbýlisins og jafnvel brottflutn- ing fólks úr sveitum til borga og þorpa, sé þetta fyllilega ljóst. En vegna þessa undanhalds eða flótta frá umræddum vígstöðvum er þörfin á að bjarga því, sem bjargað verður, ennþá brýnni en ella. Á eg þar jafnt við heilbrigða þróun og varðveislu andlegra sem hlutkendra verðmæta. Nægir í því sambandi að nefna tung- nna í allri sinni margbreytni fram- hurðar og blæbrigða eftir landshlut- um og héruðum, jafnvel sveitum; ævintýrin, þjóðsögurnar og munn- ^naelin í tengslum við örnefni og staði; heimilisiðnað og listiðju hvers konar, lærðra jafnt sem leikra. Á það skal nú bent og lögð áhersla, að eg legg í þessa viðleitni alla mjög víðtækan skilning, menningarlegs, þjóðlegs og siðgæðilegs efnis, enda er þetta þrent næsta traustum bönd- uni tengt. Hvar væri til dæmis lista- °g áhrifamáttur ævintýrasagnanna, et þær ekki væru þrungnar fögrum hoðskap og trú á hið sanna og góða? Uöfugar siðakenningar ganga eins og rsuðir þræðir í gegnum þessi verk. Svo sem allar fagrar bókmentir, trú á gildi veglyndis og valmensku, er gef- Ur endurgjald í aðra hönd þessa ^eims og annars eða í þvísa ljósi ok °ðru, sem í Njálu segir. Hins vegar ^jóta jafnan þeir, sem beita flátt- skap, rætni og rógi makleg mála- gjöld ilsku sinnar. Er það ekki þessi næma réttlætiskend vorra bestu bók- mentahöfunda, nafngreindra og ó- þektra, sem gera verk þeirra, framar öðru, síung og vermandi hjörtu vor og hugi? Skyldi það ekki vera af þeim ástæðum, sem oss þykir vænt um þjóðlögin, vikivakana, þulurnar, ævintýrin, sögurnar, munnmælin, vís- urnar, alþýðulögin, bænirnar, örnefn- in og heimahagana, inst inni. með svipuðu móti og vér unnum foreldr- um vorum og nánum ástvinum frá bernskudögum? Og þó erum vér af einskæru rækt- arleysi og vanhyggju að fjarlægjast þessar hollu og tæru lindir. Afleið- ingin hlýtur að verða visnun gróðurs í akri andans, afturför þess lífs, er sprettur upp úr móðurmoldinni sjálfri. í stað þess að annast það af kostgæfni dekrum vér óspart við að- fluttar þyrnijurtir, er síður eiga heima í íslenskum jarðvegi, dáumst að vexti þeirra og viðgangi — eða látumst gera það, þó að aldrei geymi þær né gefi þá “gamalla blóma ang- an”, sem ein fær töfrað oss og heillað til hugbótar fullkominnar. Því fer þó víðs fjarri, að hið unga kjarngresi sé kostasnautt. En mundi ekki nýjabrum þess hafa sótt dýrstan safa í frjólönd huldufólks og útilegu- mannabygða, skógarsvörð fornra og yngri markmanna, er “mærðartimbur máli laufgað” hefir sprottið úr í þús- und ára ríki þjóðar, sem elskað hefir bókmentir umfram annað á þessari jörð, lifað fyrir þær alla ævi sína, fórnað þeim öllu því besta, sem hún átt hefir? Vitanlega hefir íslensk þjóð haft fleira sér til ágætis en ást á fögrum ljóðum og frægum sögum. Ósann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.