Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 94
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA gjarnt og rangt væri að gera lítið úr gestrisni hennar, þrautseigju, trygð og trú á sjálfa sig, guð og góðar vættir í tilverunni. Alúð sú og gaum- gæfni, sem fjöldi útskorinna muna, ofinna dúka og saumaðra ásamt mörgu fleira, ber fagurt vitni um göfuga eðlisþætti liðinna kynslóða. En alt þetta er svo nátengt bóklegri iðju og tiginborinni hvöt hlutfalls- lega margra manna til andlegra við- fangsefna, að allur samanburður á hliðstæðum fyrirbrigðum í mann- heimum verður öldungis óþarfur. Þjóðin er fræg fyrir bókvitið, kær- leik á sögnum og sögum, ljóðum og lögum kvæða og rímna, þulur og ævintýri, varðveislu máls og menta í fásinni, alúð og skilning hlutfalls- lega margra manna á gildi helgidóma sinna, fornra og nýrra. Hún er fræg að ágætum. Ef núlifandi kynslóð eða þeir næstu glötuðu þessari góðu með- aleinkunn, sem þjóðin hefir getið sér, mundu þær verða frægar að firnum og endemum. Að því stefnir þó straumur tímans að skola þessum verðmætum á haf út. Leysingavatnið, flaumurinn, sem stafar af umróti þessara nýju tíða, veldur margháttaðri byltingu í hug- um breytingargjarnrar æsku, við kynni hennar af heimsmenningunni svo nefndu. Samanburður er gerður, oft óhagstæður fyrir ísland og ís- lenskar arfleifðir. Því er slegið föstu, að vér íslendingar stöndum langt að baki öðrum þjóðum, t. d. Vestmönnum, í öllu tilliti, af því að vér höfum náð skemmra en þeir í verklegri kunnáttu og leikni. Séu athafnir vorar metnar á þann mæli- kvarða efnisafkasta, verða þær harla lítilmótlegar miðað við risavaxin iðjuver og hrikalega himinkljúfa miljónaborganna. Hér er um að ræða vanmat á dýr- legri eign og um leið vanhelgun hennar. Þetta stafar af skilnings- skorti, sem fer vaxandi við samfærslu bygðarinnar og fækkun fólks á heiui- ilum. Hans verður mest vart meðal æskulýðsins í kaupstöðunum og þar- sem straumhraðinn er öflugastur. Eg vil rökstyðja þetta. Áhrif vélmenningarinnar, (ef menningu skyldi kalla), á kaupstaða- börnin eru miklu djúptækari en áhrif hennar á sveitaunglingana. Nægu' þar að nefna kvikmyndir, flugvélar, bíla, dagblöð og margt fleira. Kaup- staðaungmennin vita því fleira en frændsystkin þeirra í sveitinni um H- ý dýranna; meira um hraða, ys og þys’ minna um fjöll og fossa, veður og vinnubrögð. Fyrnefndu ungmenniu vaxa upp við eril götunnar, hm þroskast við fjölþætt áhrif náttúr- unnar og eigin athafna við búskap' inn. Afleiðingin verður tvær ólíkar manntegundir: önnur þjóðleg, hin al- þjóðleg; önnur tengd landinu og ^ því, hin hvorugt; önnur dýrkandi orðlausrar tignar, hamfara og dutl- unga, jafnvel hollvætta landsins > hin aðdáandi vélaflsins, hraðans, fág' unarinnar og hringiðu torgsins. Þessa mismunar gætir í æ ríkari mæli eftir því, sem kaupstaðirmr vaxa, — einnig meðal fullorðna fólks- ins. Hér er því ekki aðeins komin vík milli vina og fjörður milli frænda — heldur beinlínis djúp mikið stað- fest. En það djúp geta engar véla*- né verklegar framfarir brúað, þ°tt: góðar séu til sinna nota. Því krafta verki er þjóðmenning vor, fyrir til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.