Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 98
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 76 landsins, er gengur oss stöðugt úr greipum; ágæti mannkostanna og gestrisninnar, sem fer forgörðum. Hvað höfum vér fengið í staðinn fyr- ir gullið, sem horfið er úr hömrum og haugum? Miljónir bankaseðla í erlendum borgum. Hvað fékst fyrir landið, sem vér létum af höndum? Viðurkenning stórþjóðanna á full- veldi, sem þær virða lítils. Hvað fá- um vér í stað fórnarviljans, hjálp- fýsinnar og hugprýði þeirrar og gestrisni, sem eiga sér langöruggast vígi í “fásinni” afdala og afskektra víkna, þegar einungis fuglar festa þar bygð? Sjálfsagt verður mér svarað því, að gistihús og hallir taki við af hreysunum við heiðaræturnar, sem oft voru vel þegin skýli vegfar- endum; sölugreiði komi í stað gest- gjafar og tryggingarstofnanir og sjóðir leysi af hólmi hjálpendur í nauðum. En samt held eg, að vér hljótum að missa eitthvað, sem marg- ur grætur, líkt og huldufólkið skemtilundinn, sem lagðist í auðn. Til þess að bæta úr því er ekki til nema eitt ráð. Vér verðum að halda í heiðri minningunum um alt, sem er oss heilagt, dýrmætt og kært, halda vörð um það, kenna æskulýðnum að meta það, unna því, skilja ágæti þess. Vér þurfum að kenna honum að fá auknar mætur á málinu, sem vér töl- um, bókmentum landsins og lista- gildi þeirra. Vér eigum að láta hann læra sem mest af sögum og ævintýr- um, sálmum, ljóðum, þulum og lausa- vísum og tileinka sér þá trúfestu, sæmd og siðgæði, er þar birtist. Eg veit ekkert heilnæmara lyf, gegn meinum þeim, er þjóðlífi voru ógna; ekkert mótvægi áhrifameira gegn þunga tildurs og tísku; enga sól bjartari til að yfirskyggja mýraljós og Saltvíkurtýrur svikinnar menn- ingar. Vér hljótum að leggja meiri áherslu á það en nokkru sinni fyr, að þaulrækta hvern einstakling betur en dæmi eru til áður og annars staðar. Af því leiðir, að enn verða lagðar auknar byrðar á bak þeirra, sem hafa umsjá með æskulýðnum. Aukinn vandi hlýtur þá að fylgja vegsemd þeirri, að vera leiðtogi ungmenna- Hert verður æ meir á kröfum þeim, sem gera ber til feðra og forystu- manna, en einkum til húsmæðra og kennara. Starf þeirra stétta hefm löngum verið lítils virt, enda þótt þær hafi öðrum fremur lagt undir- stöðuna að gerð þess undursamlega musteris, sem nefnt er maður. Hus- móðirin hefir oft verið eiginmanns- ins þerna, og til kenslu verið valdir þeir menn, er ekki hafa þótt hæfir til annars fyrir vitsmuna sakir. Gagngerð breyting hlýtur að verða á þessum úreltu viðhorfum. “Traustir skulu hornsteinar hárra sala”, °& mikils virtir þeir, er þá leggja, ein= og brautryðjendur eru í hávegu111 hafðir. Virðingar, trausts og viðut' kenningar þarfnast þessir bygginSa' meistarar, ef musterið á að verða vel reist. En þeim kemur líka vel njóta skilnings, aðstoðar og sam- vinnu. Fyrir hönd kennaranna 1 landinu heiti eg á alla góða dreng1 til fulltingis. Eg eggja þá lögegSÍ an mikilvægasta málefni þjóðarinna1 til stuðnings. Án styrks og samúðar almennings’ án tilstuðlunar fólksins fá þesSj^ mikilvægu þjónar þess ekki no 1 sín og störf þeirra ekki borið tils6 aðan árangur, musteri framtíðarin11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.