Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 102
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA syngja án orgels. Þótti honum þá mest um vert, svo hann yrði einn um það, að syngja lög sem enginn hafði áður heyrt og ekki höfðu orðið til fyr en þá. Verður hann því að teljast for- söngvari forsöngvaranna og fyrstur í þeirra röð. Annan þekti eg sem stóð, um- kringdur söngflokknum, og leitaði á orgelinu að nótu, sem lagið átti að byrja á, en fann ekki nótuna og byrj- aði svo sjálfur á nótu sem ekki var til á orgelinu. Það bar til í þann tíma að fréttist úr öðru bygðarlagi, að maður nýkom- inn frá Dakota hefði efnt til söng- flokks og ætlaði einn að syngja bass- ann, er söngflokkurinn kæmi í fyrsta skifti fram á opinberri samkomu þá á næstunni. Söngelskum mönnum í minni bygð þótti þetta eftirtektarvert um bass- ann og nýmæli. Tókum við okkur ferð á hendur til samkomunnar, en viltumst heim að “vi'tlausu húsi” og gerðum við okkur til erindis að spyrja til vegar, fullir ótta að við yrðum of seinir til að heyra bassann. Var okkur tjáð alldrýgindalega, að sá, sem ætlaði að syngja bassann, væri þar á staðnum og að ekki vær- um við of seinir, því án hans yrði ekki byrjað í salnum. Fanst okkur þetta hafa við eitthvað að styðjast. Varð eg bassamanninum samferða það sem eftir var leiðarinnar og feng- um við gróft álit hvor á öðrum fyrir mikla lesningu og fágaðan smekk. Þar sem hann átti að vera bara einn í bassa og jafnframt söngstjóri, gerði eg ráð fyrir að hann mundi standa fyrir framan söngflokkinn, sem var kvenfélag bygðarinnar eða úrdráttur úr því. Aldrei upplýstis't það, hvort hann misti móðinn, er hann sá að- sóknina, eða fékk vanmáttarkend, en af einhverjum ástæðum hvarf hann a bak við söngflokkinn. Gátu menn þess til að bassmaðurinn sæti flötum beinum á bak við söngflokkinn, °S sæist því ekki, en heyrðist aðeins- Hann gat og hafa legið á bakinu og sungið bassann. Nokkuð var það bassinn var svo lágur að þvílíkast var sem hann kæmi upp úr jörðinni. Þegar um “söngkrafta” er að ræða veður ekki gengið fram hja manni, sem Sigurður hét. Nefni eg hann á nafn, því hann var svo nafn- kendur maður fyrir söng sinn, að allir, sem heyrðu hann, hlutu að segja í hjarta sínu: Sigurðar óp-eru-söng' ur! Miikil hljóð hafði hann og fögur' ekki vantaði það. Lét hann mjög sér kveða í kirkjunni við guðsþj°n ustur. En af því eg sótti ekki kirkju f°r eg á mis við það. Varð hann þess var> heimsótti mig og bauð mér að syngJ3 fyrir mig í heimahúsum. Þakkaði e£ Sigurði fyrir nærgætnina, en slel* ekki tali við Jóhann Briem, sem kja mér var gestkomandi. Sigurður sten ur upp og segir: “Nú verðið þ1^ 3 þegja ef eg á að segja eitthvað °% byrjaði hann lagið “Heiðstirnd blaa hvelfing nætur”, hér um bil þreITlU nótum of hátt. Þegar kom að efstu nótunum i lag' úr inu reyndi Sigurður að taka þ0^’ ^ því út í það var komið, þó hann via^ að það var mannlegum mæR1 megn og nóturnar hlytu að rifna verða margraddaðar. En hér var' ,r duga eða drepast, enda fanst húsið þenjast út á alla alln gluggarúðurnar tútna ú't. J°^. j Briem “took to his heels” og flu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.