Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 105
83
KYNNI MÍN AF VESTUR-ÍSLENSKRI HLJÓMLIST
Lék hann aðstoðaður af systkinum
sínum, Stefáni og Mrs. Murell, oft á
samkomum í Winnipeg.
Helsti kirkjusöngstjóri og organ-
Jsti meðal íslendinga á þeim árum
var Gísli Goodman. Hafði hann um
skeið verið að námi suður í Banda-
rikjum að fullkomna sig í orgelspili.
Hann tók við söngstjórn í Fyrstu
lútersku kirkjunni af frú Láru
■^jarnason.
Um sama leyti annaðist um söng-
>nn í Tjaldbúðarkirkju Karl Ander-
s°n og síðar Jón Jónasson, Helgason-
ar organista og söngskálds í Reykja-
vík.
•^á um það leyti voru helstu söng-
k°nur íslenskar í Winnipeg, Anna
Johnson, sem mjög hafði aflað sér
^entunar í list sinni, Kristrún Steph-
ensson og Rakel Kröger.
Jón Friðfinnsson, sem síðar varð
Pjóðfrægt tónskáld var um langt
^heið organisti í kirkjum fslendinga
1 Argyle og hafði söngstjórn með
°ndum þar og víða annarsstaðar.
átíða kontötu hans var af helstu
s°ngkröftum í Winnipeg hleypt af
^okkunum honum til verðugs sóma.
n það var helsti seint, að hann fékk
Pa viðurkenningu. “Þakklæti sem
eniur of seint kemur aldrei.”
H. Sigurður Helgason, frægt tón-
, f stjórnaði söngflokkum og
g jóðfæraflokkum í Alberta og víðar.
andaður kór undir stjórn hans sem
8 heyrði í Bellingham er sá besti og
rifamesti, sem eg hef heyrt meðal
slendinga hér í álfu.
ait ^an fyrir síðustu aldamót hafa
af nýir og nýir söngvarar og
ar ®*onur brunað fram eins og bjart-
,r stjÖrnur á himni Vestur-fslend-
ga_ Verður aðeins fárra þeirra get-
ið hér og helst þeirra sem “snerta
Winnipeg og grendina”. Eru þeir
fáu sem fylgir: Tómas H. Johnson,
sem var góður tenór; séra Jón Klem-
ens; Davíð Jónasson, einnig söng-
stjóri og þjálfaði söngflokka; Hall-
dór Þórólfsson, líka trombónisti eða
básúnu þeytari, lék í lúðraflokkum
og var oddviti í söngsveitum; Páll
Bardal, um langt skeið söngleiðari í
Fyrstu lútersku kirkjunni í Winni-
peg; Alex Johnson; Pétur Magnús,
einnig söngkennari og söngstjóri;
Björn Metusalemsson, ágætur bari-
tón; Gísli Jónsson, einnig organisti,
stjórnaði söngflokk um skeið í kirkju
íslenskra unitara í Winnipeg, tón-
skáld, þótt hann látið hafi það lítt
uppi við almenning.
Menn, sem vit höfðu á, luku lofs-
orði á alla þessa söngvara, hvern á
sínum tíma. Gísli Jónsson var öllum
hinum ólíkur, sérstæður, söng í Norð-
urlanda fegurðarstíl. Hann kom hing-
að til lands með tuttugustu öldinni
og við hefði átt að ávarpa hann sem
öldina sjálfa: “Kom þú sem bragur
með lyftandi lag.”
Söngkonur, sem gerðu garðinn
frægan, hver á sínum tíma: Sigríður
Hördal, nú frú Hall, sem var hin
fyrsta afburða söngkona Vestur-fs-
lendinga; frú Sigríður Olson, sem
Dr. Ólafur Björnsson sagði að minti
sig á Prímadonnu í Vienna; frú Eng-
ilráð Dalmann, hálærð coloratura og
sú eina þeirrar söngtegundar; Lúlú
Þorláksson, nú frú Alex Johnson, —
söng í Tjaldbúðarkirkju á dögum
séra Friðriks og hafði meiri áhrif á
áheyrendur en sjálft guðsorðið.
Eg ætlaði mér að hafa þetta erindi
bundið við liðna tímann og geta að-
eins þeirra sem þá voru áberandi, en