Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 108
86
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
Auðvitað er fjöldi hljómlistamanna
í öðrum bygðum íslendinga en þeim
sem þegar eru nefndar og að sjálf-
sögðu margir stórsigrar og stórvið-
burðir á þeim vettvangi. En í Win-
nipegborg einni er að minnast þess-
ara stóratburða:
Séra Hans B. Þorgrímsson, víð-
kunnur söngvari og söngstjóri, sam-
einar alla kirkju söngflokka hins
Evangeliska lúterska kirkjufélags fs-
lendinga í Vesturheimi og hefir alls-
herjar samsöng í Grace Church. Há-
tíðar kantata Jóns tónskálds Frið-
finnssonar sungin, sem áður segir.
Hátíðar kantata Björgvins Guð-
mundssonar sungin, undir stjórn tón-
skáldsins sjálfs, af bestu söngkröft-
um íslenskum í Winnipeg og Sig-
urði Skagfield.
Afburða snillingurinn Agnes Sig-
urðson leikur á píanón Civic Audi-
torium, fyrir fullum sal hrifinna á-
heyrenda.
Þá er þar til að taka sem fyrr var
fráhorfið.
Á landnámstíð átti heima á Skriðu-
landi við íslendinga fljót dreng-
hnokki sem Pétur Jóhannesson hét.
Smalaði hann stjórnarláns kúnum á-
samt Barða Skúlasyni, sem þá átti
heima á Bjarkarvöllum og var á líku
reki. Pétur fluttist með foreldrum
sínum til Dakota og gerðist fyrsti
hornleikari meðal Vestur-fslendinga,
sem sögur fara af. Hann myndaði
hornleikaraflokkinn á Mountain o''
mun það vera fyrsti lúðraflokkur ís-
lenskur í þessari álfu. Flokkurinn
var nefndur The Mountain Silver
Cornet Band. Tók Halldór Halldór-
son við yfirstjórn flokksins af Pétri.
Flokkurinn er frægur m. a. fyrir það
að hafa leikið í samsæti sem séra
Matthíasi Jochumssyni var haldið á
Mountain.
Um og eftir aldamótin mynduðust
hornleikaraflokkar all víða í bygú'
um fslendinga. Einn á Garðar undir
stjórn próf. Steingríms Hall. Var sa
flokkur öðrum fremur vel búinn að
hljóðfærum, hafði píkólur, flautur og
klarinet auk lúðranna. Annar lúðra-
flokkur myndaðist við íslendinga-
fljót — fyrir atbeina Snorra Krist-
jánssonar, hins ágæta söngmanns er
síðar fluttist til San Diego.
Hornleikaraflokk á Gimli mynd'
uðu þeir Albert Kristjánson, sem
síðar varð prestur, og bræður hans
með aðstoð C. B. Júlíusar.
Þá var og myndaður hornleikara'
flokkur í íslensku bygðinni
Shoal Lake, Otto P.O., Man.
Ennfremur í íslensku bygðinni við
Borden, Man. Varð sá flokkur mjö£
vel líkaður og forframaður, fengin11
til að leika í sjálfum bænum Morden
við mörg hátíðleg tækifæri. Sá sem
stjórnaði flokknum hét Páll Tómas
son, nú bóndi í Saskatchewan.
í fyrsta skifti sem eg kom til ^rn
nipeg — það var þegar eg ætlaði a
fara að læra til prests — þá á seytJ
ánda árinu — var eg staddur niðr1 a
Aðalstræti hér í Winnipeg og sa 1
fyrsta skifti hornleikaraflokk. ^
hafði hugsað mér “Band” sem heljar
sveran kaðal, strokinn af einhverjur°
hrika-hrosshárs grana. Eg varð a°n
ars vís. Flokkurinn hét Evans ^on
cert Band. í honum voru þnr
lendingar, hver öðrum glæsilegrl
báru af öllum hinum: Hjörtur Láms^
son, Fred Stephenson og Sigur
Melsted.
Þessir þrír voru allir snillin® ^
Hjörtur á Cornet, Sigurður Melste