Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 109
KYNNI MIN AF VESTUR-ÍSLENSKRI HLJÓMLIST
87
a Euphonium og Fred Stephenson á
Clarinet. Þessir menn hlutu að marka
djúp spor á listabrautinni.
Júbilee árið myndaðist í Winnipeg
íslenskur hornleikaraflokkur undir
stjórn Hjartar Lárussonar. Hafði
þessi flokkur auk annars árleg “con-
certs”, hið fyrsta í gömlu Wesley
kirkjunni, en hin síðari í íslensku
Jútersku kirkjunni á Nena stræti.
^ók Hjörtur upp það nýmæli að
raddsetja Norðurlanda lög og íslensk
°g gera úr þeim langa söngkeðju. Var
Þetta til útafbreytni á einu “concert-
lnu” og hreif mjög áheyrendur. Þótti
Eokkurinn leika afburða vel og var
það víða rómað.
Mr. Johnson, Kneller Hall gradu-
ste. foringi 90th flokksins, hið mesta
authority” sem þá var í Winnipeg,
var viðstaddur. Að lokinni skemti-
skránni, kom hann ofan af lofti í
kirkjunni og heyrðist segja: “This
was good”, og kallaði Johnson ekki
aE Ömmu sína. Daginn eftir kom
^^kið lof um hljómleikinn og hljóm-
SVeitarstjórann. Dáðist blaðið sér-
staklega að Fred Dalman, sem var
lst Cornetisti í flokknum, svolítill
dfengstúfur á knébuxum. Sagði
auið að Fred væri enn of ungur til
a$ vita leyndarmál síðra buxna. Gerð-
!St ^red mi'kill hljóðfæraslagari, lék
I°fnum höndum á lúður, píanó, pic-
Cci°, flautu, clarinet og síðast en
e ki síst með ágætum á knéfiðlu, svo
^kill meistari á það hljóðfæri að
ann varð alls staðar hlutgengur.
^að segir í fornsögunum að þessi
þessi hetjan hefði gengið suður
11 Miklagarðs. Það var nú meiri
^angurinn. Hjörtur Lárusson gekk
j.U Ur í Bandaríkin eftir endalausri
lstabraut, sömuleiðis Fred Dalman,
síðar Páll Dalman. Hygg eg að þessir
þrír hafi komist lengst sem lúður-
þeytarar af öllum íslendingum
beggja megin hafsins. Er Hjörtur
frægastur þeirra fyrir tónsmíðar.
Snemma á öldinni myndaðist undir
stjórn próf. Steingríms Hall, alís-
lenskur lúðraflokkur, The West
Winnipeg Band. Einn af þeim sem
eftirlifandi er úr þeim flokki er
Halldór Swan. Hann hefir nú getið
sér orðstír sem tónskáld. Hann hef-
ir mjög við sönglist fengist. Alls
staðar verið hlutgengur á sviði söng-
flokka og hljómsveita. Hann heldur
enn trygð við cornetið og er það
ekki að undra.
Cornet er eitt merkilegasta hljóð-
færi í víðri veröld; með trumpetti
blésu menn niður borgarveggi á
gamla testamentisins dögum; og með
trumpeti verðum við kallaðir til
dómsins af séra Gabríel. Cornet eða
Trumpet er eitt hið vandasamasta
hljóðfæri sem til er í heimi. Engir
nema afburða hæfileikamenn geta
lært að leika á það. Eg hef séð há-
lærðan tónlistamann kúgast og sveit-
ast í klukkutíma að bera sig að ná úr
því hljóði og gefa það upp í algerðu
vonleysi.
Þetta merkilega hljóðfæri er mað-
urinn sjálfur sem leikur á það. Það
er undir manninum komið hvernig
hljóðið er. Ef þú ert vitlaus þá fær
þú vitlaust hljóð. Öðru máli að gegna
um stofuorgelið, styddu á nótu og
þar er hljóðið “ready made” fyrir
þig, soðið niður í könnu eins og
sjálfdauðir kálfar hjá canadiskum
sláturhúsum.
Nú eru allir þessir áminstu ísl.
hornleikaraflokkar útdauðir fyrir