Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 111
m&a
Eftir Árna Sigurðsson
Á n ý á r i n u
1883 var fyrsti
íslenskur sjón-
leikur sýndur í
Nýja - íslandí,
af bygðarbúum
við íslendinga-
fljót (River-
ton). Það var
hvorki hátt til
lofts né vítt til
Veggja á fyrstu leiksviðum Vestur-
íslendinga.
En leikment íslendinga á Fróni,
alt frá “herranóttu” skólapilta í Skál-
holti til þessa dags, er arfgengt í
eðli Vestur-íslendinga, sem síðar
verður vikið að.
Þessi fyrsta tilraun Fljótsbúa, fór
iram í húsi Eiríks Eymundssonar að
Odda, “sem þótti rúmlegast af þeim
húsum, sem þá voru bygð, að stærð
X 24 fet.”
Leikritið sem sýnt var, var Nýárs-
nóttin og leik-
stjóri var Gunn-
steinn Eyjólfs-
son.
Næsta ár var
Jeppe á Fjalli
leikinn í sama
húsi undir stjórn
Gunnsteins, sem
sjálfur lék Jep-
pe. Það er vafa-
samt, að nokkur-
staðar í víðri ver-
öld, hafi leiksýningar haft jafn þétt-
skipaðann áhorfendahóp, því bók-
staflega sat hver undir öðrum, og oft-
ast stóðu þeir, sem ekkert sæti fundu,
og voru þeir skaraðir saman eins og
síld í dós.
Árið 1885 var bygt stórt hús, sem
kallað var “Safnaðarhúsið”, var það
ætlað til messugerða og annara and-
legra nauðsynja, og efndi þá forseti
2