Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 117
LEIKSÝNINGAR VESTUR-ÍSLENDINGA
95
áhugasöm og listfeng, og hefir aflað
sér talsverðrar þekkingar og tækni á
dramatisku sviði, og haft unglinga-
kenslu á hendi,
á mörgum stöð-
um, í undirstöðu
1 e i klistarinnar.
1937 skrifaði hún
bækling til leið-
beiningar byrj-
anda á leiksviði,
og var sá bækl-
ingur notaður
víða í Manitoba
v i ð unglinga-
kenslu á því
sviði.
Það hafa margir góðir leikkraftar
komið fram í Árborg svo sem Ásgeir
■^jeldsted, Magnús Sigurðsson, Mrs.
^orbjörg Jónasson og fleiri. — Rúm
teyfir ekki að geta margra góðra
leikhæfileika, sem væri þó vel við
eigandi, af þeim hundruðum sem
tekið hafa þátt í íslenskum sjónleik-
Uni frá fyrstu tíð, enda vandasamt að
ðraga línu þar á milli, en það má
°hætt fullyrða að íslendingar hafa
Jafnast því besta sem hér hefir sést.
viðvanings leikflokkum annara
þjóðflokka. í því sambandi er vert
að geta þess, að Árborgar leikflokkur
undir stjórn Mrs. Danielson, vann
■^ree Press silfurskjöldinn í Mani-
toba leiksamkepninni (Manitoba
^^ama Festival) 1932 og þar keptu
niargir bestu leikflokkar fylkisins.
, eikritið sem Árborg sýndi, heitir
^arIy Ohios and Rhode Island
eds”. Þátttakendur voru Mrs. Hólm-
r*ður Danielsón, Sigmundur Jóhann-
?°n> Mrs. Þorbjörg Jónasson, Mrs.
agnea Sigurdson og Thór Fjeld-
sted, sonur Ásgeirs, sem fyr er getið.
Þetta er í eina skiftið, sem íslend-
ingar hafa tekið þátt í hérlendri leik-
samkepni, en Árborg tók tvisvar þátt
í íslenskri leiksamkepni í Winnipeg
sem síðar verður getið.
Síðan Mrs. Danielson flutti til
Winnipeg 1939, hefir hún stjórnað
14
jóla táknleikjum í Fyrstu lútersku
kirkju, sem 50 unglingar og 45 radda
kór tóku þátt í. Auk þess skrifaði
hún söngleik á ensku sem hún nefndi
“Moonlight on the Mississippi” og
sýndi 1944 með íslensku leikfólki úr
sömu kirkju.
Leiktjöld fyrir Árborg voru máluð,
fyrst af Guðm. Guðmundssyni, Fram-
nesi, Snæbirni Pálssyni, Gimli, og
Gissur Elíasson, nú í Winnipeg. Síð-
an 1940 hafa engir leikir verið sýnd-
ir í Árborg.
Gimli búar sýndu marga leiki, sér-