Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 118
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
staklega á fyrri árum, svo sem:
Skugga-Svein og Ævintýriö, Kapi-
tólu og East Lynne, sem Mr. og Mrs.
Helgi B e n s o n
stjórnuðu. Ann-
ars var Mr. H. P.
Tergesen aðal
forvígis m a ð u r
leiksýninga fyr
meir á Gimli,
auk þ e s s sem
hann lék sjálfur
í þeim leikjum
m ö r g u m, sem
annarstaðar e r
getið og h a n n
sýndi á Gimli.
Snæbjörn Pálsson málaði leiktjöldin,
og einnig fyrir Sélkirk-búa, sem
sýndu nokkra leiki, svo sem Tengda-
pabba, Frænka Charleys og fleiri. Þó
hér sé ekki sérstaklega getið, hafa
íslenskir leikir verið sýndir í hverri
einustu bygð
Nýja - íislands
a f bygðabú-
um, og suma
verið ferðast
m e ð t i 1 Da-
kota og Win-
nipeg.
Þó Grunna-
vatnsbygð sé
f á m e n n þá
samt sem áður
h a f a íslend-
ingar þar
fengist tals-
vert við leik-
sýningar, o g
þ a ð skömmu
eftir að bygð-
in hófst 1890.
Fyrsti leikur
sem þar var sýndur var Sigriður
Eyjafjarðarsól, leikin í húsi Svein-
bjarnar Sigurðssonar og Erikku Ei-
ríksdóttur, sem var ein af leikendum
ásamt Nikulás Snædal, Eirík Halls-
son, föður Mrs. Steinunnar Kristjáns-
son, sem síðar kemur mikið við leik-
sýningar fslendinga í Winnipeg, og
Hjálmur Danielson, sem lék þá sitt
fyrsta hlutverk, þá 14 ára, og síðan í
öllum leikjum sem þar voru sýndir,
þar til hann flutti til Árborgar, þai'
sem hann einnig tók þátt í mörgum
leikjum.
Eftir að menningarfélagið “Verð-
andi” var stofnað 1902, beitti það sér
fyrir sýningu ísl. leikja, sem mest
var þó gert að eftir að MarkJand
samkomuhúsið var bygt í félagi v*1-’
lestrarfélagið “Mentahvöt” og stóð
það hús þá 2 mílur austur frá norð-
urenda Grunnavatns (Shoal Lake)'
Varð þar miðstöð leiksýninga á sín*