Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 122
100
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
bygðar og Winnipeg. Alls var hann
sýndur milli 20 og 30 sinnum. Fjöldi
af ensku fólki sótti leikinn og var út-
23
dráttur úr leiknum prentaður á ensku
til skilningsauka fyrir það fólk, sem
ekki skildi íslensku.
Þess er vert að geta í sambandi við
sýningu þessa leiks, að Gunnar bóndi
Guðmundsson átti mikinn þátt í að
ráðist var í þá sýningu, með því að
bjóða fram allan fyrirfram kostnað;
það mun einsdæmi hér. Á þessum ár-
um, er séra Friðrik A. Friðriksson
dvaldi í Vatnabygð, var hann öflugur
stuðningsmaður leiksýninga.
Auk þessa voru sýndir afar fjöl-
mennir jóla táknleikir með fyrirles-
ara á íslensku.
Síðasti leikur sem sýndur var í
Wynyard, og fleiri stöðum, var Öldur
eftir séra Jakob Jónsson. Leikstjóri
Hallgrímur Axdal.
Þar sem Vatnabygð er svo fjarri
aðalbygðum fslendinga í Manitoba,
nær 500 mílur, þá varð hún sjaldan
fyrir heimsókn annara leikflokka, þó
kom það fyrir, t. d. frá Winnipeg
kom Ólafur Eggertson með leikflokk
og frú Stefanía Guðmundsdóttir,
meðan hún var hér vestra.
fslendingadagsnefndin í Wynyard
fékk eitt sinn Sambands leikflokk-
inn í Winnipeg til að sýna Tengda-
mömmu á íslendingadegi í Wynyard-
Dakota fslendingar hafa ekki verið
eftirbátur annara bygða íslendinga 1
Manitoba. Þeir höfðu fá ár dvalið
þar í landi þegar stofnað var til
fyrstu leiksýninga.
Það má segja um íslendinga hvar
sem er í þessari álfu, að þegar þeir
voru nokkurnveginn vissir um að til
væru fleiri á áhorfendabekk en upP a
leiksviðinu, þá var stofnað til lel^’
sýninga. Og hvergi minnist sá er
þetta ritar, að hafa séð innilegri þátt-
töku áhorfenda í hlutverkum lel^'
andans, eins og meðal íslending3,
Þeir bókstaflega lifðu sorg og gl^1
sjónleiksins, svo, að margoft hef11
það komið fyrir að gripið var fram 1
eða skotið inn athugasemdum, þeSar
athæfi leikandans þótti þeim óhsef1
legt, þó mjög vel væri leikið af hanS
hálfu. Rétt, sem eitt slíkt dæn11 a
mörgum, þegar Halla í Fjaiia
Eyvindi kastar barninu í fossinn, se111
svar við afsökun Höllu: “mér er sart13,
þetta er svívirðillegt athæfi”!
öðrum stað sem leikurinn var sýndur'
steinleið yfir tvær konur.
Eftir að Garðar-bygð hófst 1^8
réðust þeir í að byggja skólahús Þrein
árum síðar. Og 15. mars 1884 sýn
þeir leikritið Hallur og var Sig u^
Bergmann leikstjóri og sama ar ^
sýndur Misskilningurinn eftir
Jónsson. Eftir það var leikið á hver^r
ári um langt skeið. Fyrir og e ^
aldamótin var sýndur næsturn
einasti leikur sem út kom á ls^enS,.
og er óþarfi að nafngrema pa