Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 124
102
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
en hún hefir um langan aldur reynst
mörgum góðum stofnunum trygg
fjárhagsstoð í þeirra starfi; sjálf
hefir hún lifað við skort og aldrei
náð sæmilegum þroska.
Þrátt fyrir það hefir hún áreiðan-
lega verið, einn merkasti þáttur í
þjóðræknisstarfi Vestur-fslendinga.
Ekki er með vissu vitað hvenær
fyrst var sýndur íslenskur leikur í
Winnipeg. Þó mun það hafa verið
um 1880. Því eftir að Framfarafé-
lagið kom sér upp samkomuhúsi,
sýndi það nokkra ísl. leiki. Jón Júl-
íus m u n hafa
verið hvatamað-
ur þ e i r r a sýn-
inga, sem hófust
með S i g r í ö i
E y j afjaröarsól,
og 1 é k h a n n
sjálfur í þ e i m
leik, og fleirum,
— ásamt Sigur-
björgu Sigfús-
dóttur, Magnúsi
Pálssyni, S.
Björnsd. o. fl.
Þá voru einnig sýnd leikritin
Hrólfur, Narfi, Misskilningurinn,
Hallur og Nýársnóttin. Og haustið
1883, réðist félagið í að sýna Úti-
legumennina (Skugga-Svein), og lék
þá Eyjólfur Guðmundson Skugga.
Sveinn Björnson lék Ketil. Vilhelm
Pálsson lék Harald. S. Björnsdóttir
lék Ástu. Magnús Pálsson lék Sigurð
í Dal. Arngrímur Jónsson lék Grasa-
Guddu. Jón Blöndal lék Gvend smala.
Leikstjóri var Stefán Pálsson.
Síðar, veturinn 1884, var Skugga-
Sveinn sýndur í Victoria Hall, fyrir
framgöngu Helga Jónssonar, rit-
stjóra Leifs.
Með þeirri sýningu munu íslend-
ingar hafa hlotið þann heiður,
samkvæmt enskum annálum úr sögu
Winnipeg, að hafa verið fyrstir allra
þjóðflokka í borginni, að sýna heima'
æfðan sjónleik.
Að undanskildri þessari sýningn
Skugga-Sveins, voru allir sjónleikir
sýndir í norður Winnipeg, sem þa
var miðstöð íslendinga. í húsi Fram-
farafélagsins, og North West HaH>
Isabelle og Ross stræti, og í Unitar-
ian Hall og víðar. 1887 sýndi íslenska
kvenfélagið tvo leiki, EiturlækninS
og Tilræöiö. 1888
stjórnaði Einar
H. Kvaran leik-
flokk, sem sýndi
H e rmannaglett-
ur og Sambiöl-
arnir.
Meðal annara
leikja, sem Kvar-
an og Jón Blön-
d a 1 stjórnuðu,
var: E ras m u s
Montanus, T í u
kvöld í drykkju-
krá og Ævintýri á gönguför. Þar
Einar, Kranz Kammerráð og
dal, Skrifta-Hans.
Síðar æfði Kvaran Skuggn-Sve>n
Þorbergur Fjeldsted lék Skugg3 °?
Guðjón Hjaltalín, Grasa-Guddn- ^
þeim árum var farið að vanda mel
til leiksviðs útbúnaðar, þo enn
ggjTl
notuð kerti og steinolíulampar, ^
annarsstaðar, fyrir gólfljós og
við hliðar-stæði. Nú voru notuð ma ^
uð leiktjöld, betri en áður, máluð 3
tíann
Friðrik Swanson listmálara. n
málaði flest öll tjöld fyrir fslendm^
í Winnipeg, frá fyrstu leikárum> P
til hann dó 1942.
25