Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 125
LEIKSÝNINGAR VESTUR4SLENDINGA
103
Nýársnóttin var sýnd í Unitarian
Hall á Nena og Pacific, Hannes Blön-
dal var leikstjóri.
Eftir að leikfélag Good-Templara
stúkunnar Skuld var stofnað 1901,
sýndu þeir árlega íslenska leiki og
voru þeir Ólafur S. Thorgeirsson,
Priðrik Swanson og Ólafur Eggerts-
son aðal hvatamenn. Var fólk úr
stúkunni Heklu einnig í þeim flokk,
og sýndu þeir, meðal annara leikja
Pernillu í þýðingu eftir Dr. Sig. Júl.
Jóhannesson, — með þann leik ferð-
aðist flokkurinn um bygðir íslend-
inga í Manitoba og Dakota. Frænka
Charleys, Ævintýri á gönguför, Fólk-
ið í húsinu, Nýársnóttin, Neiið, Vara-
skeifan, Leikfýsi, Hjartadrotningin.
E f t i r að
stú k u r n a r
bygðu þeirra
n ú v e r a ndi
samkomuhús
á Sargent og
McGee, sýn-
du þær sam-
e i gi n lega,
m a r g a ísl.
leiki.
Mörg síð-
ustu árin
stjórnaði
°skar Sigurðsson leikjum Good-
Templara. Hafði hann lengi tekið
Þátt í leikjum, bæði á Gimli og í
^innipeg, meðal annars leikið Grasa-
Guddu 27 sinnum. Meðal annara
ieikja sem hann stjórnaði var Bónd-
*nn á Hrauni eftir Jóh. Sigurjónsson.
Einnig æfði Jódís Sigurðson
nokkra smáleiki ásamt lengri leik
Sern hún samdi og nefndi Danslíf
1923.
Hú eru Good-Templarar hættir
fyrir mörgum árum að sýna íslenska
leiki; ekki síðan þeir breyttu svo sam-
komuhúsinu, sem gerði það óhæfilegt
til leiksýninga, og var það stórtjón
fyrir Winnipeg íslendinga og nær-
sveitir, því þar var til margra ára,
langhæfilegast leiksvið.
íslenskir stúdentar sýndu 1903,
Dóttir fangans, þýðing Dr. Sig. Júl.
J. í Alambra Hall á horninu Market
og Main.
Eftir að Eyfirðinga klúbburinn
“Helgi Magri” var stofnaður 1902
sýndi hann meðal annara leikja And-
býlingarnir og Hermannagletturnar.
Á fyrstu árum voru þeir B jarni Lyng-
holt og Hannes Blöndal aðal hvata-
menn, en síðar þeir Ólafur S. Thor-
geirsson, Friðrik
Swanson og Á.
Sigurðson. 1912
réðist klúbbur-
inn í það stór-
ræði, að fá Guð-
r ú n u Indriða-
idóttur leikkonu
frá íslandi til að
æfa og leika í
Fjalla - Eyvindi
o g 1 é k h ú n
Höllu; Ólafur
Thorgeirsson, Björn Hreppstjóra;
Ólafur Eggertson, Arnes, og Á. Sig-
urðson, Eyvind. Með þann leik var
ferðast víða í Manitoba og Dakota
við afar mikla aðsókn. En sá leikur
hefir aldrei verið endurtekinn meðal
íslendinga.
Sömuleiðis æfði Guðrún söngleik-
inn Apinn og fleiri. Síðan hefir
klúbburinn enga leiki sýnt.
Snemma á árum beitti Ólafur
Eggertson sér fyrir sýningu íslenskra