Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 126
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
leikja og lék oftast sjálfur, hann var
öflugasti stuðningsmaður þeirrar
starfsemi frá fyrstu árum íslendinga
í Winnipeg til
dánardægurs. —
Hann var ágætur
leikari, og gaf
sig mest allra ís-
lendinga í Win-
nipeg við leik-
list. Auk þess,
sem hann lék í
leikjum f y r i r
ýms félög, ferð-
aðist nokkrum
sinnum með ein-
leiki og tví'leiki
með þeim Rósu Egilson og Rannveig
Einarsson, sem báðar voru góðar
leikkonur.
1919 æfði hann Ævintýri á göngu-
för með söngfólki úr Fyrstu lútersku
kirkju. 1920 mynduðu nokkrir menn
“Leikfélag íslendinga í Winnipeg”-
Auk Ólafs Eggertsonar þeir Friðrik
Swanson, Ólafur Thorgeirsson, Hall-
dór M. Swan og Óskar Sigurðson, og
bauð félagið frú Stefaníu Guðmunds-
dóttur leikkonu, hingað vestur, sem
kom með þrjú af börnum sínum,
Önnu, Emilíu og Óskar Borg.
Og sýndi þá leikfélagið Kinnar-
hvolssystur, Heimiliö, Hinrik og
Pernillu, ímyndunarveikin, Malara-
konan frá Marley, og Gleöilegt sum-
ar, og var ferðast með þessa leiki um
flestar bygðir fslendinga. Seinna
sýndi leikfélagið Þjóninn á heimii-
inu, í þýðingu Dr. Sig. Júl. Jóh. og
ferðaðist Eggertson, sem var leik-
stjórinn, með þann leik um Manitoba,
Dakota og Saskatchewan.
En þetta leikfélag varð skammlíft
og endaði með því að Ólafur var einu
á ferð með 3 einleiki.
En ekki lagði Ólafur árar í bát, þvl
29