Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 128
106
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
telur það aldur sinn frá því að Uni-
tara söfnuðurinn var stofnaður 1891
eða öllu heldur frá 1893 er fólk úr
söfnuðinum sýndi fyrst íslenskan
leik, og það-
an í frá, fram
yfir aldamót.
E f t i r að
U n g me|ina-
félag safnað-
a r i n s v a r
stofnað 1909,
hófust reglu-
legar 1 e i k-
sýningar á
hverju á r i.
— F y r s t
smærri leik-
rit svo sem Skrifarinn í vandræöum,
Sinnaskiftin, Hér er töluð franska,
Saklaus þjófur, Alice viö arineldinn,
og fleiri.
1914 færir það út kvíarnar, er það
með Lénharöi fógeta byrjaði að sýna
stærri sjónleiki, sem það hélt uppi
um nokkur ár, þar á meðal Heimkom-
an 1915. Meðal aðal leikenda í þeim
leik var John Tait, sem í mörg ár
hefir skemt íslendingum á leiksviði
félagsins, auk þess sem hann lék í
fjölda leikja með enskum leikflokk-
um í Winnipeg. Afturgöngur, Ib-
sens, Iöjuleysinginn, Stoðir samfé-
lagsins Ibsens, Syndir annara E. H.
Kvaran.
Öflugastir stuðningsmenn þessara
leiksýninga voru séra Rögnvaldur
35
Pétursson, Friðrik Swanson og Jakob
Kristjánson. Þessa tvo leiki Ibsens
þýddi séra Rögnvaldur og Jakob
Kristjánsson.
Þegar Unitarar, eða Sambands-
söfnuður eignaðist sinn núverandi
samkomusal, var skömmu síðar, eða
1924 stofnað núverandi Leikfélag
safnaðarins, með aðal leikendum ur
áður nefndu ungmennafélagi, svo sem
Björn Hallson, sem hefir lengnr og
oftar tekið þátt í íslenskum leikjum
en nokkur annar landi í Winnipe&'
frá fyrstu árum safnaðarins til þessa
34