Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 129
LEIKSÝNINGAR VESTUR-ÍSLENDINGA
107
36
37
38
39
dags, auk þess sem hann lék oft fyr
meir með öðrum félögum.
Meðal aðal
leikenda fé-
1 a g s i n s í
m eir en 30
ár má óhætt
t e 1 j a Mrs.
S t e i n u nni
Kristjánsson
Miss E 1 i n
H a 11 og Ja-
kob Kristj-
ánsson, sem
byrjuðu á
fyrstu árum ungmennafélagsins. —
Aðrir aðal leikendur, sem oftast hafa
leikið fyrir félagið eru: Ragnar Stef-
ánsson, Hafsteinn Jónasson, Páll S.
Pálsson, Miss Guðbjörg Sigurðson,
Mrs. Halldóra S. Jakobson.
Það er vel þess vert að birta hér
lista yfir leikrit, sem leikfélagið hef-
ir sýnt frá stofnun þess, — auk sumra
þeirra sem áður er getið og félagið
hefir endurtekið, — og eru þau þessi
frá 1924: Tengdamamma, Kristín Sig-
fúsdóttir; Augu ástarinnar, þýtt;
Tengdapabbi, þýtt; Ævintýri á
gönguför; Landafræði og ást, þýtt;
Brúðkaupskvöldið, þýtt; Á útleið,
þýtt; Snurður hjónabandsins, þýtt;
Sherlock Holmes, þýtt; Hallsteinn
og Dóra, E. H. Kvaran; Galdra-Loft-
41
42
43
44