Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 130
108
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
ur, Jóhann Sigurjónsson; Drengur-
inn minn, þýtt; Maður og kona, E.
Thorarensen; Skugga-Sveinn, Matth.
Jochumsson; Jósafat, E. H. Kvaran;
Stapinn, eftir Jakob Jónsson; Ofur-
efli, eftir Árna Sigurðsson (úr sögu
E. H. Kvarans) ; Öldur, eftir Jakob
Jónsson.
Alla þessa leiki hefir félagið sýnt
víðsvegar í bygðum íslendinga. Leik-
félagið hefir notið hins lang færasta
og fjölhæfasta leikstjóra og leikara
vestan h a f s
m e ð a n séra
Ragnar Kvar-
a n stjórnaði
félaginu.
Aðrir, sem
æfðu leiki fyr-
ir félagið voru
Steindór Ja-
kobson og Á.
Sigurðson. En
sá sem mestan
þátt átti í að
gera leiksviðin fögur og aðlaðandi
var hinn óþreytandi listamaður Frið-
rik Swanson, sem málaði flest öll
tjöld fyrir félagið frá fyrstu tíð.
Meðan á stríðinu stóð, varð hlé á
leiksýningum, — eins og víða annar-
staðar, — en vonandi tekur leikfélag-
ið aftur til starfa innan skamms, þvi
of lengi hafa fslendingar í Winni-
peg, ekki síður en annarstaðar, sakn-
að leikkvölda félagsins. — Bygðir
íslendinga víðsvegar þurfa nú, engu
48