Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 142
120 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ritið, með miklum dugnaði og ágætum árangri . Með þakklæti skal þess getið, að Þjóðræknisfélagið á Islandi hefir sem undanfarin ár pantað 750 eintök af ritinu til útbýtingar meðal félagsmanna sinna, og er upplag þess því aftur með allra stærsta móti. Ásamt “Icelandic Canadian Club”, átti félagið einnig hlut að útgáfu fyrir- lestrasafnsins “Iceland’s Thousand Years’’, er út kom undir ritstjórn próf. Skúla Johnson og fór ágætlega á þeirri tilhögun, því að félögin höfðu átt sam- vinnu um fræðslunámsskeiðið þar sem fyrirlestrarnir voru haldnir, og fólk úr stjórnarnefndinni flutti marga þeirra. Hefir erindasafn þetta fengið ágæta dóma, og er talið hið þarfasta rit; vil eg því eindregið hvetja deildir félagsins til þess að stuðla sem mest að útbreiðslu þess, því að það á sérstakt erindi til æskulýðs vors. Þá er nýútkomið 3. bindi “Sögu Is- lendinga í Vesturheimi eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson, mikið rit og merkilegt, þrungið af fróðleik og vel samið. Vil eg minna félagsfóik vort og deildir á það, að rit þetta heldur áfram að koma út undir nafni félagsins, þó að sérstök nefnd áhugamanna á útgáfunni annist hana að öllu leyti. Má ekki minna vera, en félag vort stuðli af frekasta mætti að útbreiðslu sögunnar, enda var tilboð nefndar þeirrar, er stendur straum af útgáfunni, samþykt af stjórnarnefnd vorri með þvi skilyrði, að félagið “geri sitt ítrasta til þess að selja og útbreiða bókina í samvinnu við nefndina”. Agnesar-sjóðurinn Eins og þegar er kunnugt, hóf Þjóð- ræknisfélagið fyrir stuttu síðan al- menna fjársöfnun í námssjóð til styrkt- ar hinni óvenjulega gáfuðu listakonu, Agnesi Sigurðsson píanó-leikara, til þess að gera henni fært að stunda framhalds- nám í New York. Hafa þeir vara-forseti, féhirðir og skjalavörður þetta mál með höndum af hálfu félagsins, og hafa undirtektir almennings þegar orðið góð- ar. Er félagið þakklátt fyrir það. En betur má þó, ef duga skal, því að hér er um langt og kostnaðarsamt nám að ræða. Eigi getur heldur fegurra eða þarfara þjóðræknisverk en það, að styðja þá á framsóknaTbrautinni í list sinni, sem jafnlíklegir eru til þess að auka á hróður vorn og ættþjóðar vorrar eins og þessi glæsilega listakona er. Önnur mál Auk milliþinganefnda þeirra, sem þeg- ar voru taldar, munu eftirfarandi nefnd- ir leggja fram skýrslur sinar: minja- safnsnefnd, formaður Bergþór E. John- son; Leifs Eirikssonar myndastyttu- nefnd, formaður Ásmundur P. Jóhanns- son; húsbyggingar-nefnd, formaður séra Halldór E. Jöhnson; og nefnd, er annast söfnun sögugagna og þjóðlegs fróðleiks, formaður séra Sigurður Ólafs- son. Venju samkvæmt verða einnig lagð- ar fram prentaðar skýrslur féhirðis, fjármálaritara og skjalavarðar, og nseg- ir að vísa til þeirra um fjármál félags- ins. Niðurlagsorð Á þinginu í fyrra tók eg endurkosn- ingu í forsetaembættið fyrir em- dregnar áskoranir úr mörgum áttum, en setti jafnfraimt það skilyrði, að eg yrði eigi í kjöri aftur í ár. Sú ákvörðun mín stendur óbreytt, og biðst eg einnig undan að taka annað sæti í stjórnar nefndinni að þessu sinni. Vona eg, a _ enginn misskilji þá afstöðu mína, ÞJ| að hún er hvorki sprottin af minkandi áhuga á þjóðræknismálunum, né hel " ur af vanþakklæti til yðar, sem hva< eftir ■ annað hafið sýnt mér traust °S sóma. Ein af höfuðástæðunum til ÞeS®. arar ákvörðunar minnar er sú, að eg h undanfarin ár, vegna félagsstarfsins or ið að leggja á hilluna ritstörf uffl lS lensk efni, sem mér ber að vinna, & þá sérstaklega að Ijúka við að rita min11 hluta af sögu íslenskra nútíðarbo' miennta á ensku, sem dr. Stefán Einar son og eg enum að vinna að í sanreir^ ingu, en Alþingi íslands hefir veitt til útgáfunnar. Væri það því ódreng skapur að láta það verk lengur °unn*’ að ótöldum mörgurn öðrum ritstörfu > sem eg hefi lofað að vinna á nsestunn >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.