Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 144
122
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
ina: séra Valdimar J. Eylands, Miss Elin
Hall og Th. Gíslason.
Þá las skrifari skýrslu sína.
Skýrsla skrifara
Tiu aðalfundir og fjórir aukafundir
hafa verið haldnir á árinu.
Tvisvar á árinu hefir skrifari sent öll-
um deildum félagsins bréf og tjáð þeim
frá því helsta, sem er að gerast hjá
nefndinni.
Skrifari hefir hvatt deildirnar til að
gefa atkvæði sitt um breyting á þing-
tíimanum og taka þátt í fjársöfnun til
Rithöfundasjóðs vegna J. M. Bjarnason-
ar og í námssjóð Miss Sigurðssonar.
Ennfremur að stuðla að útsölu bókar-
innar “Iceland’s Thousand Years”.
H. E. JOH'NSON
ritari Þjóðræknisfélagsins
Var skýrslan viðtekin samkvæmt til-
lögu Eldjárns Johnsonar studdri af Jóni
Ásgeirssyni.
Þar næst las gjaldkeri G. L. Jóhann-
son skýrslu sína.
Reikningur féhirðis
yfir tekjur og útgjöld Þjóðræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi frá 9.
febr. 1945 til 17. febr. 1946.
TEKJUR:
14. febr. 1945:
Á Landsbanka íslands ......$ 1.80
Á Royal Bank of Canada ... 1,538.20
Frá fjármálaritara ........... 504.99
Fyrir auglýsingar XXVI árg.
Tímaritsins .............. 1,977.25
Fyrir auglýsingar XXVII árg.
Tímaritsins ................ 100.00
Fyrir seldar skólabækur ....... 65.70
Ágóði af barnasamkomu
Laugardagsskólans ........... 49.55
Bankavextir .................... 4.93
Innkomið við samsæti .......... 21.00
Gjafir í Rithöfundasjóð........ 99.50
Samtals ....................$4,362.94
ÚTGJÖLD:
Ársþingskostnaður ............$ 289.81
Ritstjórn og ritlaun Tímaritsins 315.90
Prentun XXVI árg. Tímaritsins.. 1,193.36
Kostnaður við að safna augl.:
XXVI árg. Tímaritsins...... 494.31
XXVII árg. Tímaritsins ..... 25.00
Kostnaður við að senda Tímarit
til íslands ................... 59.47
Til kenslumála:.
Winnipeg Laugardagsskólans 130.60
Deildin “Isafold”, Riverton... 40.00
Deildin “Esjan”, Árborg....... 40.00
Deildin “Grund”, Argyle....... 40.00
Fræðslumálanefndin ............ 11-80
Viðgerðir á herbergi bóka-
safnsins .................... 41.15
Ferða- og útbreiðslukostnaður.... 106.24
Til móttöku gesta .............. 117.77
Banka-, síma-, og annar kostn-
aður........................... 61-02
Prentun og skrifföng............. 12.96
Veitt úr Rithöfundasjóði ....... 104.45
Þóknun fjármálaritara ........... 52,9-
$3,136.76
Á Landsbanka Islands ............. 1-60
Á Royal Bank of Canada ....... 1,224.38
Samtals ....................$4,362.94
Grettir Leo Jóhannson, féhirðir
Framanritaðan reikning höfum
endurskoðað og höfum ekkert að athug3
við hann.
Winnipeg, Canada, 17. febrúar, 1946.
Jóhann Th. Beck
Steindór Jakobsson
Yfirlit yfir sjóði félagsins
17. febr. 1946:
I Byggingarsjóði .............$ 52.0
I Ingólfssjóði ............... s‘~76
1 Leifs Eiríkssonar sjóði.....
14. febr. 1945:
I Rithöfundasjóði......$ 6.20
17. febr. 1946:
Gjafir á árinu......... 99.50
$105.70
Veitt úr sjóði á árinu.... 104.45
17. febr. 1946:
I Rithöfundasjóði ............
íc q75.00
Sérstakir sjóðir samtals ...? v