Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 146
124
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
endurskoðað og höfum ekkert að athuga
við hann.
Winnipeg, Canada, 17. febrúar, 1946.
Jóhann Th. Beck
Steindór Jakobsson
Var skýrslunni, að tillögu Ásmundar
Jóhannssonar studdri af E. Johnson og
með atkvæði þingsins einnig vísað til
fjármálanefndar.
Ólafur Pétursson, sem einnig er skjala-
vörður félagsins bar fram sína skýrslu,
sem skjalavörður.
Ársskýrsla skjalavarðar yfir árið 1945
Tímarit óseld í Winnipeg:
I-XXVI árg. hjá skjalaverði, eint. 5403
Tímarit á íslandi:
Frá 1-XXI árg. eru talsvert mörg
eintök óseld. XXII, XXIII.
XXIV og XXV árg.—seldir. Eng-
ar nákvæmar skýrslur frá Is-
landi hafa komið á árinu við-
víkjandi eldri árg.
Skýrsla yfir XXVI árg. Tímaritsins:
Til heiðursfélaga, rithöfunda
o. fl........................... 66
Til umboðssölu á íslandi ........ 750
Til auglýsenda Tímaritsins..... 187
Til fjármálaritara ............. 1021
Hjá skjalaverði og fjármálaritara.. 277
2301
Þjóðarréttarstaða íslands (sér-
prentun) ...................... 300
Svipleiftur samtíðarmanna ....... 114
Baldursbrá:
281 eintök af innheftri Baldursbrá eru
í umsjá Mr. B. E. Johnson, ráðsmanns
Baldursbrár.
Bókasafn:
Deildin “Frón” hefir umsjón yfir aðal
bókasafni félagsins og mun hún leggja
fram skýrslu því viðvíkjandi.
—Winnipeg, Man., 17. febrúar, 1946.
Ó. Pétursson, skjalavörður
Ásmundur P. Jóhannsson gerði það að
tillögu og Eldjárn Johnson studdi, að
skýrslunni sé vísað til fjármálanefndar.
Till. samþykt.
Þá bar formaður dagskrárnefndarinn-
ar, séra V. J. Eylands, fram skýrslu
nefndarinnar.
Skýrsla dagskrárnefndar
Dagskrárnefndin leyfir sér að leggja
til að eftirgreind mál verði tekin til með-
ferðar á 27. ársþingi Þjóðræknisfélags Is-
lendinga í Vesturheimi.
1. Þingsetning
2. Ávarp forseta
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning dagskrárnefndar
5. Skýrslur embættismanna
6. Skýrslur deilda
7. Skýrslur millinþinganefnda
8. Útbreiðslumál
9. Fræðslumál
10. Kennaraembættið i íslensku við
Háskóla Manitoba-fylkis
11. Fjármál
12. Samvinnumál við ísland
13. Styrktarsjóður ungfrú Agnesar
Sigurðsson
14. Útgáfumál
15. Bókasafnið
16. Kosning embættismanna
17. Ný mál
18. Ólokin störf og þingslit
Nefndin mælir með því að þingið taki
kveðjum fulltrúa ríkisstjórnar íslands og
annara gesta á þingfundi á mánud. 25-
febrúar, kl. 3 e. h.
T. J. Gíslason
Elin S. Hall
V. J. Eylands
Lagði framsögumaður til og Th. Gísla
son studdi, að skýrslan sé viðtekin. Ti •
samþykt.
Var svo fundi frestað til 1.30 e. h.
ANNAR ÞINGFUNDUR
Fundur settur kl. 1.30 e. h.
Fundargerð síðasta fundar lesin 0
samþykt.
Var þá horfið að því, að lesa skýrs
deilda.
Skýrsla deildarinnar “Báran” á Þ'I°U
tain lesin af skrifara.
Skýrsla frá deildinni "Báran'
Hún verður stutt skýrslan frá Þ^3^
deild í þetta skiftið — og “til ÞesS e ^
vitin að varast þau” — er vist SamU
talsháttur. Eg hef það eftir góðum hei