Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 149
ÞINGTÍÐINDI 127 Önnur útgjöld.................... 100.63 Des. 1945: í sjóði ............... 45.37 Samtals ......................$296.00 Deildin óskar þinginu allrar blessun- ar í starfinu á þessu komandi ári. Kær kveðja til allra sérstaklega til gestanna frá íslandi. K. I. Johnson, forseti I. N. Bjarnason, skrifari Tillaga séra V. J. Eylands að skýrslan sé viðtekin, Guðm. Eyford studdi. Sam- þykt. Skýrsla deildarinnar “Brúin”, Selkirk, lesin af ritara. Starfsskýrsla d'eildarinnar "Brúin", Selkirk, Man. Deildin hafði sex fundi á árinu, og eina opinbera samkomu, þar sem að fólk frá Winnipeg bar fram ágæta og upp- byggilega skemtiskrá. Engin kensla hefir farið fram á starfsárinu. Sumir elstu meðlima hafa orðið að segja sig úf félaginu, fyrir elli sakir og sjóndepru. Þrátt fyrir þetta hefir lestrar- félagið verið starfrækt og bækur þess allmikið lesnar af meðlimum. Sökum fjárskorts hafa fáar nýjar bækur verið keyptar. Nú er ofurlitið fé fyrir hendi, til bókakaupa. Vonum við að geta að einhverju leyti bætt úr þörfinni, sem er á því að fá nýjar bækur. Vonum við að geta haldið því starfi áfram á þessu ári. Geta má þess að deildin lét $10.00 í sjóðinn til hjálpar Miss Agnesi Sigurðs- s°n; einnig gaf hún ofurlitinn jólaglaðn- fng, til veikrar stúlku. Hr. Einar Magn- hsson, sem lengi og vel hefir stjórnað heildinni með miklum áhuga, sá sér ekki faart að taka kosningu á þessu ári. í stað hans var hr. Ólafur Ólafsson kosinn, væntir deildin hins besta af hans eálfu. Hlutverkin eru ýms, en kraftar °ru veikir til framkvæmda. S. Ólafsson, ritari Samkvæmt till. séra V. J. Eylands stúddri af Einari Magnússyni var skýrsl- uhni veitt viðtaka. Skýrsla deildarinnar “Esjan” í Árborg lesin af ritara og viðtekin samkvæmt till. Guðm. Eyford studdri af Elias Elias- syni. Skýrsla fró deildinni "Esjan'’ í Árborg, Man., 1945 Meðlimatala 66. Fundarhöld: Fjórir starfs og skemti- fundir hafa verið haldnir á árinu sem leið. Fundir sem haldnir voru að sumri tii voru sóttir af 36 meðlimum að meðal- tali, vetrarfundir af 8, svipuð hlutföll mundi maður ætla að ætti sér stað með þjóðræknisþing. Samkomuhöld: Ein samkoma var haldin á árinu við góða aðsókn. Bókasafnið: Bókasafn deildarinnar hefir verið starfrækt eins og að undan- förnu og útlán um eða yfir 500 bækur. Fáar bækur hafa verið keyptar á árinu, en öll hin helstu tímarit. Fjárhagur: Samkvæmt skýrslu féhirð- is hafa útgjöld og inntektir á árinu ver- ið: Inntektir $578.95, útgjöld $487.30, í sjóði um áramót $91.65. Af þessari upp- hæð voru $200.00 lagðir i rithöfunda- sjóð Þjóðræknisfélagsins. Á síðastliðnu ári hefir orðið allstórt skarð í meðlima hóp Esjunnar, sex á- gætir starfsmenn félagsins hafa flutt í burt úr bygðinni. Gunnlaugur og Svan- fríður Hólm, sem hafa verið meðlimir í mörg ár og eru íslendingar í húð og hár. Árni og Solveig Bjarnason, sem eru elstu meðlimir félagsins og hafa tekið mjög ágætan þátt í starfi þess og ís- lenskra mála yfirleitt í þessu bygðarlagi frá því fyrsta. Og Dr. Sveinn og Marja Björnson, sem hafa verið driffjöður Esj- unnar um allmörg undanfarin ár. Frúin sem forseti og doktorinn sem bókavörð- ur og féhirðir. Skarðið hefir þannig orðið stærra en hvað höfðatalan bendir á. Herdis Eiríksson, ritari Skýrsla deildarinnar “Iðunn” í Leslie lesin af ritara. Skýrsla deildarinnar "Iðunn", Leslie, Sask. Vér félagar deildarinnar “Iðunn” finn- um til þess, að það er af, sem áður var, þegar haldnir voru 8-9 fjörugir fundir á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.