Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 150
128 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA árinu. Þá mun deildin hafa talið um og yfir 50 meðlimi, er flestir sóttu fundi og tóku virkan þátt í félagsmálum. En síðustu árin hefir Lslendingum hér fœkk- að mjög ört, og nú er svo komið að þó deildin telji enn rúma 20 meðlimi þá eru aðeins örfáir, sem geta talist starfandi. Á síðast liðnu sumri átti deildin 20 ára afmæli og þó þess væri ekki minst með neinu hátíðahaldi á deildin all- merkilegt starf að baki sér. Yfir 80 fund- ir eru bókaðir I gerðabók deildarinnar, og ber þar víða á nöfnum margra ágætra félagsmanna, sem nú eru horfnir af svið- inu, sumir dánir, aðrir fluttir burt. Minn- umst vér sérstaklega þessara: Bjarna Davíðssonar, er var fyrsti forseti deild- arinnar, Hermans Nordal, Wilhelms heit- ins Pálssonar, Lárusar Nordals, Helga Steinberg, Jóns heitins Janussonar, Thor- valdar Thorvaldssonar, Dr. J. Pálssonar, o. m f. En þó mjög hafi dregið úr starfs- kröftum deildarinnar, eru enn nokkrir menn á verði, sem hlynna og starfa að þeim málum, sem teljast séreign Is- lendinga. Á þessu síðastliðna ári stóð deildin fyrir tveimur afmælishátiðum. Fyrst 80 ára afmæli Jóns Ólafssonar, haldið að heimili hans að Leslie. Jón hefir verið fé- og bókahirðir deildarinnar til margra ára, og heimili þeirra hjóna aðal mið- stöð deildarinnar. Síðar 80 ára afmæli Hjálmars Helgasonar haldið að heimili hans að Mozart. Þá hefir deildin starf- rækt bókasafnið eins og að undanförnu, og bætt við nýjum bókum þó í smáum stíl hafi verið. Á þessu síðast liðna ári hefir eitt dauðsfall orðið innan vébanda deildar- innar, Jón Jóhannson frá Elfros, lést s. 1 nóvember. Hann tilheyrði deildinni frá byrjun, bar sérstakan áhuga fyrir öllu þvi, sem íslenskt var og varla mun ís- lensk samkoma hafa verið haldin innan takmarka Vatnabygðar, að Jón hafi ekki verið þar viðstaddur. Deildin vottar að- standendum hins látna innilega samúð. Þá vill deildin þakka deildinni “Esj- an” fyrir að eiga frumkvæði að því, að hafist var handa og safnað fé til styrktar okkar vel metna og aldurhnigna skáldi Jóhanni Magnúsi Bjarnason. Mun sú hjálp hafa komið í góðar þarfir, eins og kringumstæðum var háttað. Skýrsla féhirðis sýnir að inntektir voru: í sjóði frá fyrra ári $29.92; Með- limagjald $25.00; Samskot í deildarsjóð $15.00; Alls $69.92. Útgjöld: Meðlimagjöld til Þjóðræknis- félagsins $12.50; Borgað fyrir bækur $8.85; Fyrir blóm við útför Mrs. J. M. Bjarnason $4.82; Fyrir blóm við útför Jóhanns M. Bjarnason $4.34; í rithöf- undasjóð Þjóðræknisfélagsins $15.00; í sjóði $24.41; Alls $69.92. Deildin sendir alúðar óskir til þingsin5 og óskar félaginu allrar blessunar í bráð og lengd. —Leslie, Sask., 23. feb. 1946. Rósm. Árnason (ritari) Skýrslan viðtekin samkvæmt tillög11 Guðm. Eyford studdri af Mrs. Josephson- Skýrsla deildarinnar, “Skjaldborg Mikley, lesin af Mrs. E. P. Johnson. Skýrsla þjóðrœknisdeildarinnar "Skjaldborg’', Hecla, Man. Á liðnu starfsári hefir þessi deild ekki haldið marga fundi; þó er það síður en svo, að hún hafi verið steinsofandi; kun hefir lagt við það rækt, eftir bestu getu. að efla bókasafnið og stuðla að n breiðslu íslenskra bóka meðal bygðal búa. Á þenna þátt þjóðræknisstarfsenl innar verður aldrei of mikil áhersla l°S • Varðandi íslensku kensluna get skýrt frá því, að þó nokkuð hefir verl<, unnið að því máli einkum og sér í la^1 sambandi við sunnudagaskólann; Þe hefir borið þó nokkurn árangur, þó naUg syn sé enn á því að víðtækari kensiua ferðum verði beitt. Við, þó einangruð séum, höl ln sæmilega í horfi hvað þjóðræknisna snertir, dáumst að Islandi, unga lý rl inu í Norðurhöfum og elskum tun feðra okkar og mæðra. 0g Ánægjuefni var það okkur miki > , til mikillar styrktar félagsmálum °geCj{i er forseti Þjóðræknisfélagsins, Di'- j heimsótti bygðarlag okkar ásamt s glæsilegu konu, á síðastliðnu star ^ þau voru okkur hjartfólgnir °g ^ komnir gestir, og flutti Dr. Beck Þar s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.