Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 152
130 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA dómi. Nefndin hefir fullan hug á fram- kvœmdum til heilla fyrir bókasafn deildarinnar, og félagsskaparins “Fróns” í framtíðinni. —Winnipeg, 23. febr. 1946. D. Björnsson Tillaga frá Eldjám Johnson, studd af Mrs. Josephson, að skýrslan sé viðtekin. Samþykt. Skýrsla frá “The Icelandic Canadian Club” lesin af forseta deildarinnar, Mrs. Hólmfríði Danielsson. Skýrði hún einnig frá útgáfu bókarinnar “Iceland’s Thou- sand Years”. Ársskýrsla forseta, Icelandic Canadian Club, Hólmfríður Danielson Meðlimir Icelandic Canadian Club taka undir með öllum heimsins lýð og lofa guð fyrir það að hinu ógurlega heimsstríði lauk á s. 1. ári„ og að flestir sem í herþjónustu voru víðsvegar um heim eru nú komnir heim til ættingja og vina. Við minnumst með sorg og söknuði þeirra sem ekki koma aftur og vottum djúpa hluttekningu þeirra nán- ustu. Við fögnum meðlimum félagsins sem komnir eru heim og hafa á ný sýnt sig viljuga til þess að starfa með áhuga að málum félagsins, og ennfremur fögnum við 40 ágætum nýjum meðlimum sem gengu í félagið á árinu. Níu stjórnarnafndar fundir voru haldn- ir á árinu, og átta almennir fundir mjög fjölsóttir. Einnig hefir fél. stofnað til 10 skemtifunda af ýmsu tagi sem hér skal greina: 1. Hin árlega samkoma félagsins í Good Templara húsinu 26. febrúar 1945, var afar fjölsótt svo að húspláss rúmaði ekki alla sem inn vildu komast. Séra B. Theódór Sigurðsson hélt áhrifamikla ræðu og fjölbreytt söngskemtun fór fram. 2. Félagið tók þátt i “Ail-Canadian Concert”, sem Oanadian Youth Council stóð að í Winnipeg Auditorium þann 28. <og 29. mars. Stúlkur í íslenskum þjóð- .búningi tóku þátt i skemtiskránni og Mrs. T. R. Thorvaldson söng íslensk lög. 3. Lokasamkoma Icelandic Canadian Evening School 14. mai. Próf. Skúli Johnson flutti fyrirlestur: “Icelandic Literature of the 19th Century. Einnig var ágæt söngskrá. Aheyrendur voru hrifnir af því að hlusta á Murray Pippy= einn af nemendunum flytja ræðu á ís- lensku, og Mrs. G. Bergvinson lesa ís- lensk kvæði. Hvorugt er af íslenskum stofni. 4. Samkvæmi 24. maí í Marlborough Hotel til þess að heiðra Dr. Thorberg Thorvaldson, frá Saskatoon, sem nýlega hafði verið veitt doktors nafnbót við Manitoba háskólann. Um 150 manns voru viðstaddir. 5., 6., 7., 8. Fjóra skemtifundi hefir félagið haldið fyrir yngra fólkið, í neðn sal Sambandskirkjunnar. Félagið er nú að verða miðstöð fyrir stóran hóp unga fólksins, og er það mjög ánægjulegt að það komi saman til þess að hafa sam- eiginlegan gleðskap og áhugamál. 9. Síðast en ekki síst ber að telja veislu þá er haldin var í Royal Alexandra hótelinu 18. þ. m. til þess að bjóða vel- komna heim alla þá af íslenskum stofnj sem verið hafa í herþjónustu. Að ÞV1 samkvæmi stóðu Jón Sigurðson félagi0 og Icelandic Oanadian Club. Yfir 50<> manns voru heiðursgestir við þetta tækifæri, en um 700 manns samankomn- ir. Var það í alla staði ánægjulegt a<i geta sýnt unga fólkinu okkar þann hlý' hug að bjóða það velkomið heim a virðulegan og viðeigandi hátt. W. J- Lindal dómari, flutti aðal ræðuna, fylR' isstjóri Manitoba flutti ávarp. EinmS tóku til máls, Mrs. E. A. Isfeld, séra P- M. Pétursson, séra V. J. Eylands °“ Hólmfríður Danielson; Mrs. J. B. Skapta son, forseti J. S félagsins, hafði sam- komustjórn með höndum. Sama daginn og veislan fór frarT1 sendu félögin mæðrum og eiginkonu - þeirra sem fallið höfðu í stríðinu, ° > sem heima höfðu átt í Winnipeg, fa^e^ blómvendi, í samúðarskyni. Alt Þet var gert mögulegt fyrir drengskap ’ þátttöku þeirra sem studdu félögin Pe|j. ingalega; og þökkum við þeim af mih1 alúð, og sér í lagi hina miklu vinsem1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.