Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 153
ÞINGTIÐINDI
131
°g rausn Dr. P. H. T. Thorlakson, sem
gerði baggamuninn svo að svo prýðilega
tókst með þetta stórkostlega fyrirtæki.
Icelandie Canadian Club hefir tekiö
Þátt í mörgum mannfélagsmálum, og
stutt ýms fyrirtæki annara félaga með
Peningagjöfum og vinnukrafti. Félagið
gaf $100 í Agnes Sigurðson sjóðinn.
Kaupendum og fylgismönnum tíma-
ritsins, “The Icelandic Canadian”, fjölg-
urstöðugt. Yíir 640 myndir (af hermönn
Urh, stúdentum o. s. frv.) hafa verið
óirtar fram að þessum tíma, og eru þæ:
“irtar á kostnað ritsins. í sjóði eru um
?1|200. Nefndin sem starfar við ritið á
skilið miklar þakkir fyrir merkilegt starf
sem verður til varanlegs gagns fyrir
Wóðarbrotið hér, hvað viðvíkur því að
alda við sögu þess svo hún verði skráo
yfir komandi kynslóðir.
Skólinn, Icelandic Canadian Evening
ehool, heldur áfram að starfa undir
msjón félagsins í samráði ,við Þjóð-
^knisfélagið. Við erum í mikilli þakk-
^tisskuld við þá sem flytja fyrirlestr-
gna 0g þá sem kenna. Liklega getur
óginn sem ekki gefur sig við þesskonar
^arfi skilið til fulls hvað mikið það út-
eirntir af fórnfærslu og umhyggju. Eg
j0!1 fjölritað um 3,000 blaðsíður af ís-
®hsku til afnota við kensluna, og eru
^essir leskaflar notaðir einnig á laugar-
UnfSS-kólanum a® Gihili, og sendar ýms-
haf Við,sveSar um Þetta meginland, sem
kv ^ lallð 1 -*Íesi áhuga fyrir því að
^ nna sér að nýju íslenskt mál. Það er
Ia nfa mi'kið fyrir áhrif tímaritsins, Ice-
Th ÍC Canaáian °g bókarinnar, Iceland’s
VakUSand Vears> &ó þessi áhugi hefir
nað- Við fáum fjölda af bréfum frá
°g f Sein Vl11 el®a samleiö me® hópnum
með því sem er að gerast
bvj Vestur-islendinga. Ennfremur er
Jpe Umtlugað um að kynna sér betur
grinnmgu Islands að fornu og nýju og
er :Ur legins hendi við því sem skrifað
a ensku um þau efni.
tók^FÍr alluSa þeirra sem að því stóðu,
aö gefa út I bókarformi fyrirlestra
ia Sem fluttir voru við Icelandic Canad
fyr. Vening School s. 1. ár. Og hafir það
rt®ki hepnast vel. Þjóðræknisfélagið
gekk að boði Icelandic Canadian Club,
að eiga samvinnu um útgáfu bókarinn-
ar. Sameiginleg nefnd sá um útgáfuna;
í henni voru: Mrs. Vala Jónasson, Capt.
W. Kristjánson, séra V. J. Eylands, séra
H. E. Johnson og Hólmfríður Danielson,
formaður nefndarinnar. Innihald bók-
arinnar eru 13 fyrirlestrar um Island.
sögu þess og bókmentir.
Bókin kom út rétt fyrir jólin og hefir
selst mjög vel. Meðlimir Icelandic Can-
adian Club hafa allir selt hana, auðvitað
án sölulauna. Hafa þeir sýnt frábæra
trygð við þetta starf.
Einnig hafa einstaklingar í sumum af
íslensku bygðunum beðið um bókina til
þess að selja hana. Pantanir hafa komið
frá mjög fjarlægum stöðum, eins og t. d.
Yellowknife, North West Territories. Á
þessum tveim mánuðum nam sala bók-
arinnar um $630, eða um $12 á dag.
Otgáfukostnaður var $685.80, en annar
kostnaður fram til þessa dags heíir verið
$64.78.
í tilefni af útgáfunni hefi eg fengið
fjölda mörg bréf frá mönnum sem fagria
þessu nauðsynlega starfi til þess að
kynna ísland og sögu þess. Eg vil leyfa
mér að tilfæra nokkur orð úr einstaka
af bréfunum:
“May I express my personal apprecia-
tion of the splendid work you are doing
in making known in English, something
of the history, literature and traditions
of the Icelandic race”.—Hon. J. T. Thor-
son.
“Every one seems to like the book, and
speaks well of it, which is very rare in-
deed.”—Rev. H. E. Johnson.
“It is indeed a fine and valuable
volume.”—Dr. H. Hermannsson.
“Eftir að hafa lesið hana vil eg óska
ykkur öllum til hamingju með bókina,
og sýnist mér hún vera til hins mesta
sóma, ekki aðeins fyrir Icelandic Canad-
ian Club, þar sem fyrirlestrarnir voru
fluttir upphaflega, heldur fyrir hvern
einasta fyrirlesara, og þá sérstaklega fyr-
ir Island sjálft og okkur Islendinga.”—
Dr. Helgi P. Briem.
“I think you are on the right way in
creating an interest in Iceland, using