Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 155
ÞINGTÍÐINDI 133 Reykjavik, 22. febrúar 1946 Prófessor Richard Beck, %Icelandic Consulate, Winnipeg Alúðarkveðjur og árnaðaróskir þing- inu og öllum þátttakendum. Sveinn Björnsson, forseti færi til að heimsækja höfuðborg Vestur- íslendinga. Báðar komurnar hafa verið mér til mikillar ánægju, því eg hefi kynst fjölda ágætra manna og kvenna af islensku bergi brotnu, ánægjulegu fé- lagsstarfi, góðvild í sambúð, hlýhug til islands og trygð við islenska menningu. Þjóðreeknisfélag íslendinga í ^esturheimi, Winnipeg Félag Vestur íslendinga sendir yður ^asrar kveðjur. Hálfdán Eiríksson, formaður Reykjavík, 24. febrúar 1946 C'rettir Jóhannsson ræðismaður, 910 Palmerston Ave., Winnipeg Berðu þjóðræknisþinginu og öllum yinurn okkar bestu kveðjur, þakkir og árnaðaróskir. Margit og Árni Eylands Minneapolis, 26. febrúar 1946 *-*r- Richard Beck, % Marlborough Hotel i^inneapolis Icelandic students extend of you our heartiest greetings and smcerest best wishes for success in your ^hdertaking. Guðmundur Hjálmarsson ^ New York, 25. febrúar 1946 “r; Richard Beck, 772 Victor St„ Winnipeg, Man. °kkur þykir afar leitt að geta ekki aft fmitrúa á þinginu, sem nú er að eíjast, en biðjum yður að færa þing- ó6»«i okkar bestu kveðjur. Jafnframt ,skum við Þjóðræknisfélaginu til ham- §3U með hið glæsilega verk sem það öfir þegar unnið og vonum að guð og ^fan megi fylgja störfum þess í fram- llðinni. y pyrir hönd íslendingafélagsins í New mrk. Hannes Kjartansson, formaður -p New York, 20. febrúar 1946 * íorseta Þjóðræknisfélags Islendinga. ». Winnipeg. ^ri herra forseti: liðnu ári hefi eg tvívegis haft tæki- Þessa trygð hafið þið sýnt í verki ekki aðeins með útgáfu góðra blaða og tima- rita, heldur einnig með því að rita stór- merkilegar bækur á íslensku hér vestra. Islandi hafa borist góðar gjafir bóka og handrita frá ykkur. Auður fjár hefir ver- ið gefinn til að stofna kennaraembætti í islensku við Manitoba-háskóla. En að auki hafið þið numið land og reist íslenskri menningu bautasteina á enskri tungu. Hefir sú starfsemi aldrei verið öflugri en á undanförnum árum. Halldór Hermannsson hefir enn bætt við sitt mikla lífsstarf. Richard Beck hefir gefið út syrpu góða af íslenskum sögum 0g kvæðum. Séra Valdimar Eylands hef- ir ritað sögu kirkjulífsins. Stefán Ein- arsson hefir samið frábæra kenslubók i íslensku. Skúli Johnson gefið út bók um íslenska sögu og bókmentir, skrifaða af sjálfum honum og mörgu öðru ágætis- fólki. Er þá ótalinn mikill fjöldi annara, sem lagt hafa góðan skerf til starfsins. Eg fullyrði, að engin þjóð hefir reist menningu feðra sinna þvílík minnis- merki á erlendri tungu og á framandi vettvangi. Þó þetta sé þegar orðið of langt, vil eg samt samgleðjast ykkur öllum að hafa endurheimt unga fólkið ykkar úr hinni miklu baráttu mannkynsins fyrir hinu góða og móti hinu illa, en samhryggjast hinum, sem verða að fresta endurfund- unum. Með hjartanlegum óskum um gott starf og gengi Þjóðræknisfélagsins á komandi árum sendi eg ykkur öllum kæra kveðju, Þinn einlægur, Helgi P. Briem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.