Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 158
136
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
ÞRIÐJI FUNDUR
Þingfundur settur kl. 9.30 f. h. 25. febr.
Fundargerð síðasta fundar lesin og sam-
þykt.
Þá lagði Mrs. B. E. Johnson fram
skýrslu kjörbréfanefndar.
Kristján Indriðason, 19 atkvæði
Haraldur Ólafson, 20 atkvæði
C. G. Hillman, 20 atkvæði
Mrs. Sigríður Ragnar, 20 atkvæði
John Ásgeirsson
Kristín Johnson
Elías Elíasson
Skýrsla kjörbréfahefndar
Kjörbréfanefndin bendir á að allir
skuldlausir meðlimir deildarinnar Frón
hafi full þingréttindi, og einnig skuld-
lausir meðlimir aðalfélagsins. Fulltrúar
með formleg umboð eru staddir á þing-
inu frá þessum deildum:
Deildin “Brúin”, Selkirk — 53 atkv.
Einar Magnússon, 18 atkvæði
Mrs. J. E. Erickson, 18 atkvæði
Mrs. S. ísfeld, 17 atkvæði
Deildin “Gimli”, Gimli — 60 atkv.
Hallgrímur Sigurðson, 20 atkvæði
Mrs. Sigríður Sigurðson, 20 atkvæði
Guðmundur Fjeldsted, 20 atkvæði
Forseti og ritari deildarinnar “Fjall-
konan”, Wynyard, eru staddir á fundi,
en eru ekki með formleg umboð frá
deildinni. Mælist nefndin til að þeim
sé leyft að fara með 20 atkvæði hverj-
um.
Ólafur Pétursson lagði til að skýrslan
væri viðtekin og var sú tillaga studd a.f
E. G. Hillman. Samþykt.
Skýrsla deildarinnar “Snæfell” 1
Churchbridge lesin af fulltrúa deildar-
innar, H. B. Johnson.
Ársskýrsla þj óðrœknisdeildarinnar
"Snœfell’' fyrir órið 1945
Deild “Snæfell”, Churchbridge—20 atkv.
Halldór B. Johnson, 20 atkvæði
Deildin “Grund”, Argyle — 30 atkv.
A. E. Johnson, 10 atkvæði
Tryggvi Johnson, 10 atkvæði
Mrs. H. C. Josephson, 10 atkvæði
J. G. Olson
Deildin “ísafold”, Riverton — 25 atkv.
Mrs. Anna Árnason, 12 atkvæði
Mrs. Valgerður Coghill, 13 atkvæði
Deildni “Esjan”, Árborg — 60 atkv.
L. Hólm, 20 atkvæði
Mrs. Herdís Eiríkson, 20 atkvæði
V. Jóhannesson, 20 atkvæði
Deildin “Island”, Brown — 20 atkv.
T. J. Gíslason, 20 atkvæði
Deildin “Iðunn” Leslie — 20 atkv.
Rósm. Árnason, 20 atkvæði
Deildin “Báran”, Mountain — 119 atkv.
Séra E. H. Fáfnis, 20 atkvæði
C. G. Guðmundson, 20 atkvæði
Af ýmsum óviðráðanlegum ástæðum
hefir starfsemi deildarinnar verið af
fremur skornum skamti á liðna árinu-
Fyrir nokkrum árum var aukning bóka-
safnsins, sem einn meginþátturinn 1
starfsemi félagsins, en nú upp á síðkast-
ið hefir það verið talsverðum erfiðleik'
um bundið að afla sér nýrra bóka. Sa
þáttur starfseminnar hefir því stórum
minkað. Einnig var hér samgöngubarm
um tíma í haust, vegna veikinda. Varð
það rneðal annars til þess að hin venju
lega haustsamkoma deildarinnar var
ekki haldin að þessu sinni.
Þrír starfsfundir hafa verið haldnir a
árinu og tvær skemtisamkomur. E1115
og að undanförnu gekst deildin fyrir **
lendingadagshaldi, var hann haldinh •
júní. Fóru þar fram ræðuhöld, söngu1
og ýmiskonar íþróttir. Veður og ýtrl a
stæður allar var hið ákjósanlegasta. "*
Þótti samkoman takast vel. Önnur sam^
koma var haldin í sambandi við komr
þeirra prófessors Ásmundar Guðmun
, sonar frá Reykjavík og séra Sigur a
Ólafssonar frá Selkirk. Spurði prestu