Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 159
ÞINGTÍÐINDI 137 inn um margt sem snerti atvinnuvegi og andlegt líf á Islandi, en prófessorinn svaraði vel og skörulega. Þótti það góð skemtun. Þrír meðlimir deildarinnar hafa látist á liðna árinu, þeir: Björn Þorbergson, Þorleifur Péturson og Stefán Johnson. Minnist deildin þessara látnu samherja nieð þakklæti fyrir störf þeirra í þágu þjóðræknismálanna og vottar aðstand- endum þeirra samúð sína og hluttekn- ingu. Meðiimatalan er álíka og verið hefir. hafa 18 borgað iðgjöld sín á árinu, nokkrir fleiri munu þó skráðir í bókum úeildarinnar, sem vafi er á að telja megi starfandi meðlimi. Samkvæmt skýrslu féhirðis urðu tekj- Ur á árinu $39.00, en útgjöld $20.30, i sjóði um áramót $18.70. Með bestu óskum til þjóðræknisþings- ins. Einar Sigurðson, ritari Tillaga Miss Sigurrósu Vídal að skýrsl- an sé viðtekin, var hún studd af Einari ^iagnússyni og samþykt. Skýrsla deildarinnar “Island”, Brown, P-O., Man., íesin af fulltrúa deildarinn- ar» Th. Gíslasyni. Skýrsla þjóðrœknisdeildarinnar "ísland" í Brown, Man., fyrir árið 1945 Deildin “Island” er með góðu lífi enn- Þá. Þrir almennir fundir voru haldnir siðastliðið ár, en það eru færri fundir en vanalega. Meðlimatala deildarinnar áelst svo að segja óbreytt, n. 1. um 26 Sóðir og gildir meðlimir Þjóðræknisfé- Jógsins og borga iðgjöld sin til þess, auk Pess tilheyra allir Islendingar í okkar fámennu bygð heimadeildinni. Embættismenn fyrir þetta nýbyrjaða ar eru: Forseti, Gunnlaugur Einarsson; ritari, Miss Guðrún Thómasson; fjár- ^álaritari, Jónatan Thómasson; féhirð- lr» Thorsteinn J. Gíslason. ^eildin okkar á 25 ára afmæli nú á n^sta vori, og hefir komið til tals að minnast þess á einhvern hátt, nú á komandi sumri. Þann 12. júní síðastliðinn lést á sjúkra- húsinu í Morden, Man., ágætur og ein- lægur félagsbróðir, Jón Jónsson Hún- fjörð. Oftar hafði hann verið erindreki deildar okkar hér á þjóðræknisþinginu en nokkur annar úr okkar deild. jón unni þessum félagsskap, stefnu þess og starfi af alhug. Við áttum því láni að fagna að herra Pétur Sigurgeirsson heimsótti bygð vora og ávarpaði okkur hlýlega og ágætlega á sumrinu sem leið, (7. júli). Fyrir hönd deildarinnar og með bestu óskum til þingsins. Thorsteinn J. Gíslason j. J. Bildfell lagði til að skýrslan væri viðtekin. Tillagan studd af Rósmundi Árnasyni og samþykt. Nú voru teknar fyrir skýrslur milli- þinganefnda. Skýrsla milliþinganefndar í húsbyggingarmálinu lesin af séra H. E. Johnson. Icelandic National League, Committee on Building The committee came to following con- clusions: 1. At the present time there seems to be little possibility of going into con- struction on a large scale, owing to gov- ernment restrictions. (This has been al- tered considerably since the committee met). 2. Real estate being now at its peak, the committee strongly recommends: (1.) That the Icelandic National League and the Icelandic Lodges, I.O.G.T., take advantage of the high prices of property and dispose of the two buildings owned by them; as the I.O.G.T. hall is wholly inadequate to meet community needs and the Home street building does not in any way serve the Icelandic commun- ity. (2.) That the proceeds of the sale of these buildings be used to form the nucleus of a building fund. (3.) That
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.