Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 160
138
TlMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
decisive steps be then taken to augment
that fund, by the Icelandic National
League and all other Icelandic organiza-
tions interested in furthering this pro-
ject, (as for example: The Jón Sigurdson
Chapter, I.O.D.E., the Icelandic Canadian
Club, the I.O.G.T. Lodges, Hekla and
Skuld, The Male Voice Choir, etc.).
The Committee
Eftir all langar umræður lagði J. J.
Bíldfell til og Miss Vídal studdi, að
skýrslan væri viðtekin. Tillagan sam-
þykt. Lagt til af J. J. Bíldfell, að fimm
manna þingnefnd sé skipuð í málið. Til-
lagan studd af Th. Gíslasyni og samþykt
af þinginu.
Þessir skipaðir í þingnefndina í hús-
byggingarmálinu:
Th. Gíslason
Ari Magnússon
Séra Egill Fáfnis
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
Valdi Jóhannson
Einn af milliþinga nefndarmeðlimum
í söfnunarnefnd sögulegra gagna og
fróðleiks, séra H. E. Johnson, gaf munn-
lega skýrslu um starf sitt á árinu. Kvaðst
hafa safnað nokkrum bréfum og bókum,
en þar sem hinir nefndarmennirnir væru
svo fjarlægir hver öðrum, hefði nefndin
lítið samstarf haft.
Þar sem formaður nefndarinnar, séra
Sigurður Ólafsson, var ekki á þingi og
enginn hinna nefndarmannanna, var
frekari umræðum frestað eftir tillögu
J. J. Bildfells, studdri af Sveini Pálma-
syni.
I fjarveru manns síns og meðnefndar
manna hans, gaf Mrs. B. E. Johnson
munnlega skýrslu um starf milliþinga-
nefndar I minjasöfnun. Gat hún þess
eins, að ekkert hefði safnast á árinu.
Sem meðlimur í milliþinganefndinni
um myndastyttu Leifs Eiríkssonar, gaf
Ásmundur P. Jóhannson, einn af nefnd-
armönnum þeirrar nefndar, þá skýrslu,
að lítið hefði verið af nefndinni gert í
málinu. Forsetinn dr. Beck gat þess, að
frumvarp lægi nú fyrir þingi Bandaríkj-
anna um að reisa þá styttu á hæfilegum
stað og Grímson dómari, er einnig er í
nefndinni, stæði í bréfaskriftum við for-
göngumenn frumvarpsins, og að til
greina gæti komið, að leita til Þjóð-
ræknisfélagsins um viðbót á fjárframlög
til þessa fyrirtækis. Þar sem Grímson
dómari var ekki á þingi, var ekki hseg1
að taka frekari ákvarðanir í málinu.
Gjaldkeri lagði til, að Thor Thors
sendiherra væri bætt við í nefndina.
Tillagan studd af Á. P. Jóhannsyni
samþykt.
Endurlesin skýrsla deildarinnar “Bár-
an frá Dakota með smáfeldum úrfelling'
um eftir samkomulagi við fulltrúa deild-
arinnar. Lagt til af J. J. Bildfell og stut1
af E. Johnson að skýrslan sé viðtekin
eins og lesin. Tillagan samþykt.
Útbreiðslumál: Lagt til af J. J-
fell, en Á. P. Jóhannson studdi, að forseti
skipi fimm manna þingnefnd í máliö-
Till. samþykt en útnefningu frestað.
Fræðslumál: J. J. Bildfell lagði til, en
Ari Magnússon studdi, að fimm manna
þingnefnd væri skipuð í málið. TilL sam-
þykt, en útnefningu frestað.
Þá var málið um kennarastól í n°r
rænum fræðum við háskólann í Mam
toba tekið á dagskrá. Lagt til af Bósm-
Árnasyni, að forseti skipi fimm manna
þingnefnd í málið. Till. studdi Eldjárn
Johnson. Till. samþykt en útnefning1'
frestað.
Tillaga gjaldkera að skipuð sé íirn'J‘
manna fjármálanefnd. Tillöguna stu
Lúðvík Hólm. Till. samþykt, en útne n
ingu frestað.
Samvinnumáli við Island: Uppástung1^
gjaldkera að fimm manna þingnefnd s
skipuð í málið. Tillöguna stu<L
Tryggvi Johnson. Samþykt, en útne
ingu frestað.
Agnesar-sjóðs málið: Séi
Eylands gaf stutta skýrslu
málsins og las kafla úr bréfi námsmcj '
arinnar.
Var nú liðið að hádegi og fundi t'reS
að til 1.30 síðdegis.
•a Valdimar J-
um framgan”