Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 166
144
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
falið að athuga með hvaða móti hægt sé
að notfæra sér sem best hið góða boo
Mentamálaráðs íslands og Hins íslenska
þjóðvinafélags, um samvinnu og fjár-
hagslegan stuðning i þessu máli. Jafn-
framt taki stjórnarnefndin sérstaklega
til athugunar, hvort ekki væri heppilegt
að senda mann í söfnunarerindum um
bygðir vorar, er nyti leiðbeininga milli-
þinganefndarmanna á hverjum stað og
ætti samvinnu við þá og stjórnarnefnd-
ina um málið.
T. J. Gislason
Sigurrós Vídal
Ludvig Holm
Jón Jóhannson gerði það að tillögu og
Rósmundur Árnason studdi, að nefndar-
álitið sé samþykt í heild sinni. Tillagan
samþykt.
Var svo fundi frestað til kl. 1.30 síð-
degis.
SJÖTTI FUNDUR
Fundargerð síðasta fundar lesin og
samþykt.
Þingnefndin í útgáfumálinu lagði
fram sína skýrslu og var hún lesin af
formanni nefndarinnar G. E. Eyford.
Álit útgáfumálonefndar
Vér sem skipuð vorum í útgáfunefnd.
leyfum okkur að leggja til:
1. Að Tímarit Þjóðræknisfélagsins
verði gefið út á næsta ári, eins og að
undanförnu, að stærð og formi sem áður.
2. Að stjórnarnefndin ráði ritstjóra
og sjái að öðru leyti um útgáfu ritsins,
og auglýsinga söfnun.
3. Nefndin lýsir ánægju sinni yfir út-
komu hins ágæta, fróðlega og mentandi
rits, “Iceland’s Thousand Years”, sem
The Icelandic Canadian Club og Þjóð-
ræknisfélagið gáfu út í sameiningu.
4. Við viljum einnig láta i ljósi á-
nægju vora yfir nýútkomnu 3. bindi,
“Sögu islendinga í Vesturheimi”, eftir
hr. Þ. Þ. Þorsteinsson, sem er gefið út
undir nafni Þjóðræknisfélagsins.
5. Vér viljum og votta Þjóðræknisfé-
laginu á Islandi þökk vora fyrir sinn
drengilega þátt sem það hefir tekið í að
útbreiða og greiða fyrir sölu Tímarits
vors til félagsfólks sins.
6. Vér viljum og tjá ritstjóra Tíma-
ritsins, hr. Gisla Jónssyni, hugheilar
þakkir vorar fyrir hans ágæta starf 1
þágu Þjóðræknisfélagsins, og ritstjórn
Tímaritsins.
Sömuleiðis tjáum vér frú P. S. Pálsson
einlægar þakkir vorar fyrir hennar ötula
og farsæla starf sem hún hefir af hend:
innt með söfnun auglýsinga fyrir Tíma-
ritið.
G. E. Eyford
Valdi Jóhannson
Mrs. J. Eiríksson
Tillaga G. E. Eyford að nefndaráliLÖ
sé samþykt eins og lesið, stutt 1
skrifara og samþykt.
Álit þingnefndar i bókamálinu fram
lagt af W. G. Hillman.
Alit bókanefndar
Við undirritaðir álítum, að bókasafni
sé í góðu lagi, með góðu eftirliti. 0
leggjum til, að:
Stjórnarnefnd “Fróns” sé falið ^
treyst til þess, að bæta úr þeirri þör
hafa safnið opið til útláns tvisvar í V1
með tilliti til þess, að nefndin geti tq\
bókavörð, er séð geti um, að safnið ve
til fullra afnota fyrir meðlimi deil
innar.
Winnipeg, 27. febrúar, 1946.
Davíð Björnsson
W. G. Hillman
H. Gíslason
Lagt til af Hillman, að nefndaráliti
samþykt, séra V. J. Eylands studa
tillögu, og var hún samþykt. ðj
Fræðslumálanefnd þingsins af
fram skýrslu sína og var hún e
Mrs. Ingibjörgu Jónsson.