Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 169

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 169
ÞINGTÍÐINDI 147 i Ingólfssjóðsmálinu með hliðsjón ti! þeirra upplýsinga, sem nefndin hefir getað aflað sér frá lögfróðum mönnum.” Var málið nokkuð rætt og sitt sýndist hverjum, eins og gengur. Bíldfell hélt því fram að peningarnir hefðu aldrei verið áætlaðir Ingólfi per- sónulega, heldur til þess að hann gæti fengið réttláta málsvörn. Hjálmar Gísla- son hélt því fram, að Þjóðræknisfélagið ætti sjóðinn, eða afgang hans, þar sem félagið hefði gert sig fjármálalega á- byrgt fyrir málstað Ingólfs. Sumri vildu verja fénu til líknar- starfs, svo sem Ásgeir Bjarnason, Mrs. Backman og fleiri. Aðrir bentu á að Þjóðræknisfélagið gœti ekki ráðstafað því fé sem enn væri ekki víst, að það ætti. Bar svo vara-skrifari, Jón Ásgeirsson fram svohljóðandi tillögu: “Að málinu sé vísað til viðtakandi stjórnarnefndar til frekari afgreiðslu, og beri henni að halda áfram að afla sér frekari upplýsingar frá löglærðum brönnum.” Tillagan studd af Ólafi Pét- hrssyni. Séra Philip Pétursson gerði þá breyt- fbgar uppástungu: “Að leitað sé álits öómsmálaráðherrans í Manitoba til á- hvörðunar um Ingólfssjóðinn. Tillagan studd af mörgUm. Breytingar uppástungan fyrst borin UPP og feld. Aðal tillagan síðan borin upp og samþykt. Stungið upp á af J. J. Bíldfell að fund- ^rgerð síðasta fundar sé lesin á fyrsta Uefndarfundi og af nefndinni afgreiddur. Stutt af Guðmann Levy og samþykt. , hessir kosnir i útnefningarnefnd fyr- lr neesta ár. Guðmundur Eyford Mrs. S. Pálmason G. J. Oleson Fyrir yfirskoðunarmenn til næsta árs voru kosnir: Steindór Jakobsson og J. T. Beck. Var svo fundi frestað til kl. 8.30 um kvöldið. LOKAFUNDUR ÞINGSINS Fundur settur í Sambandskirkjunni kl. 8.30 e. h. Skrifari bar fram tillögu stjórnar- nefndarinnar um að þessir væru kjörnir heiðursfélagar i Þjóðræknisfélaginu: Dr. John C. West, forseti Ríkisháskólans í North Dakota; próf. Ásmundur Guð- mundsson, formaður í guðfræðideild Há- skólans í Reykjavík; séra Albert E. • Kristjánsson, prestur í Blaine, Wash., fyrrum forseti Þjóðræknisfélagsins. Séra Valdimar J. Eylands studdi til- löguna og var hún samþykt með ein- róma atkvæðum. Hinn fráfarandi forseti, próf. dr. Beck, ávarpaði þingið og sérstaklega hinn við- takandi forseta, séra Valdimar J. Ey- lands. Þakkaði hann öllum fyrir ágæta samvinnu og sérstaklega hinum viðtak- andi forseta, sem um langt skeið hafði verið hans önnur hönd sem vara-forseti. (Þess verður að geta, að dr. Beck sá sér ekki fært sökum margháttaðra anna, að gegna forseta stöðu lengur né eiga sæti í nefndinni. Mun það almæli að ötullri og vinsælli forseti verði vandfundinn og hefir félagið eflst mjög undir hans stjórn). Séra Valdimar svaraði með fallegri ræðu og kvaðst í þjóðræknislegu tilliti hvorki þekkja lúterskan né unitara til aðgreiningar, né heldur myndi hann taka hið minsta tillit til pólitískrar eða annarar félagslegrar afstöðu manna sem forseti. (Mun engin sá er átt hefir sæti með séra Valdimar í stjórnarnefndinni, að undanförnu, efast um að svo muni hann reynast. Höfum við ekki átt sam- vinnu við sanngjarnari og samvinnu þíðari mann). Han fór nokkrum viðeig- andi orðum um hinn fráfarandi forseta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.