Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 170

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 170
148 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og þakkaði honum langt og ávaxtaríkt starf í þágu þessa félagsskapar. Von- aðist hann eftir langri samvinnu við hann í framtíðinni, og efar víst enginn að dr. Beck muni ljá Þjóðræknisfélaginu alt það lið, sem hann megnar, þótt hann víki nú úr forseta stóli. Ennfremur mint- ist séra Valdimar dr. Rögnvaldar og annara brautryðjenda. Var nú tekið til þeirra skemtana er undir búnar höfðu verið fyrir þessa þing- loka samkomu og var hún ekki síður en hinar aðrar samkomur ánægjuleg. Samt verður þess að geta, að húspláss var ekki fullnægjandi, og urðu sumir frá að hverfa, en sæti fengust ekki fyrir alla, sem inn komust. Ingólfur læknir flutti bráðskemtilegt erindi og las frumort kvæði. (Birtist síð- ar í Lögbergi). Hin hugljúfa söngmær, Margrét Helgason skemti með sínum tónmjúka söng. Þá voru hreyfimyndir sýndar i litum frá íslandi af hinum svonefnda Fjall- baksveg í gegnum Þórsmörk og upp til jökla. Munu engir hafa séð fegurri myndir frá ættlandinu. Myndirnar voru eign dr. Árna Helgasonar frá Chicago, en vegna anna gat hann ekki sjálfur verið viðstaddur til að skýra þær fyrir áhorf- endum, og var það nokkuð til baga, þar sem fáir munu hafa verið kunnugir á þeim stöðvum, sem sýndar voru. Við er- um samt dr. Helgason innilega þakklát fyrir að lána myndirnar. Að skemtiskránni lokinni afhenti hinn fráfarandi forseti, er þessu samkvæmi stýrði með sínum alkunna skörungs- skap, viðtakandi forseta hamar þann hinn haglega gjörða, er táknar vald hans. Var svo þessu þingi slitið af for setanum, séra Valdimar J. Eylands. Richard Beck, forseti Halldór E. Johnson, skrifari Ný ljóðabók ★ Ein af hinum ágætu bókum, sem út hafa komið eftir Vestur-lslendinga að undanförnu, er Ljóðmæli séra Jónasar Sigurðssonar. Þessi bók er yfir 300 bls. i stóru broti og hin besta að öllum frá- gangi; samt eru prentvillur helst til margar, en flestar, sem nokkru varðar, þó leiðréttar. Dr. Richard Beck hefir séð um útgáf- una og að mestu um val kvæðanna. Hann skrifar og ítarlegan formála. Enn- fremur er grein um höfundinn eftir em- bættisbróður hans, séra Kr. K. Ólafsson. Bókin er flokkuð eftir efni, en ekki í aldursröð; má vitanlega margt um það segja — með eða móti. Þetta er allmikið safn af kvæðum, en þó ekki nándar nærri alt, sem höf. hafði ort. Grunar mig, að æskuljóð og fyrri ára kvæði hafi verið látin sitja á hakanum, þvi fjöldi þessara kvæða eru manni kunn frá þroskaaldri og efri árum höf undarins. Svo er annað, sem bendir til þess. Skáldin, eins og fuglarnir, syngÞ- fegurst á vorin — á morgni lifsins. Hjá flestum, sem yrkja ungir, eru söngtónar í hverri línu, þó efnið sé ef til vill rýrara. Þessi kvæði bera fremur einkenni hins rökvissa, snjalla og orðhepna ræðU' snillings. Mentamaðurinn skín svo að segja út úr hverri línu; og hinn rauði þráður er ást hans og þekking á íslensk- um fræðum og bókmentum. Vitnar hann líka óspart til þeirra. Ein aðal ánægía Ijóðavina er, að mega sjálfur finna vio lesturinn, hvaðan þessi eða hin gul|' korn koma, sem óneitanlega sindra 11 og frá innan um þessi kvæði. En Þv| miður leyfir höf. manni það sjaldnast. sambandi við líkingu eða tilvitnun er óðara bent á uppruna þeirra; og nunn það meira á doktorsritgjörð en hrcinan. innblásinn skáldskap. Aftast í hékin^ eru allmargar þýðingar — sumar ágætum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.