Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 91
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 73 land. Þar bjuggu þeir feðgar aðeins fá ár unz þeir fluttu sig upp til Mountain og námu þar lönd á ný. Ur þeirra hjóna áður minst í öðru bindi S. í. í V. (bls. 272 og 3) og getið barna þeirra þar. Þorlákur Ujörnsson frá Fornhaga (1829—1888) °g kona hans Þórdís Árnadóttir frá Syðra-Holti í Svarfaðardal (1836— 1893) voru hin mestu sæmdarhjón, Sem fengu alls staðar hinn bezta vitnisburð. Tóku þau mikinn og góð- an þátt í fyrstu félagsmálum þessar- ar nýju bygðar sinnar, er þau nutu syo skamt. Var Þorlákur skýr maður, félagslyndur og hjálpsamur. — Þótt •^■rni sonur þeirra væri ungur, þegar þ&u flytja til bygðarinnar, er hann talinn „einn fyrsti brautryðjandi ís- endinga í Dakota“, og tók mikinn Patt í ýmsum opinberum málum og fékk það orð, að vera „sérstaklega ^el greindur, framtakssamur og dug- legur“. Árið 1890, var hann kosinn þl^gmaður í neðri deild þingsins í Uorður Dakota, og sat á þingi vetur- lnn 1891. Hann reyndist foreldrum sínum hinn bezti sonur bæði í Nýja- slandi og Dakota. Nokkuru eftir at þeirra fór hann alfarinn úr bygð- Jnni og gekk í þjónustu bankafélags ems í New York, og var banka- s jóri yfir eínu af útibúum þess. Benedikt Jónsson Bardal, sem hér 9 ^raman er getið við flutninginn snður um vorið og minst í öðru mndi þessa safns (bls. 171) við árið 8. Hann var bróðir Jóns úr Mjóa- a °g Gísla Dalmanns. Þegar rekstri antgripanna var lokið suður, réð ^ynn sig í árs vist hjá norskum °nda, er bjó skamt frá Pembina. orið eftir (1879), er hann með þeim ra fyrstu, er nemur land við Garð ar, sem þá hét Park. Býr hann þar unz hann flytur vestur til ís- lenzku nýlendunnar í Alberta-fylki, Canada, 1888, og er í fyrsta hópnum, sem nemur þar lönd. Benedikt var iðjumaður mikill, hagsýnn og verk- laginn. Manna var hann hjálpfús- astur til liðsinnis, þótt endurgjald væri óvíst. Lánaði hann getulausum löndum sínum austur í Ontario, þeg- fastast svarf að þeim þar [II. B., 202]. Kom hann að heiman með nokkur efni og einnig til Alberta frá Dakota, en varð þar nýkominn fyrir skakkafalli og ofríki útlends manns, sem segir í sögu íslendinga í Alberta eftir J. J. H. (Alm. 1911, bls. 56—57). Kona hans, Sesilía Páls- dóttir, sem ættfærð er í öðru bindi, var bezta húsmóðir, dugleg og hirðu- söm og studdi mann sinn af ráði og dáð í búskap sínum heima og í þrem- ur nýlendum vestan hafs. Börn þeirra, er þroska náðu, voru fjórir drengir og ein stúlka: Júlíus; Jón Páll; Helgi; Árni; Guðrún, sem Baldur Stephansson átti, elzti sonur Stephans G. — skáldsins. Jón Þórðarson hafnsögumanns frá Skeri á Látraströnd, Jónssonar. Sá bær er nú í eyði en stóð austan Eyjafjarðar í Þingeyjarsýslu móti norðurenda Hríseyjar. Er Jóns og Rósu Jónsdóttur konu hans frá Þverá í Staðarbygð í Eyjafirði, getið við vesturför, 1873, í öðru bindi (bls. 164) og víðar, og síðar getur þeirra vel og mikið við sögu-upphaf íslendinga í Winnipeg, þar sem þau mega teljast frumkvöðlar að íslenzk- um félagsmálum. Frá Winnipeg fóru þau seint á hausti, 1878, suður til Pembina með þrjú börn sín og það fjórða á leiðinni, en tvö þeirra önd- uðust á barnsaldri í Dakota. Bújörð sína valdi Jón sér suðvestur frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.