Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 137
þingtíðindi 119 þeir Steindór Jakobsson og DavíÖ Björnsson gengu úr embætti, en í staö beirra komu þeir Eric ísfeld sem vara- forseti og próf. Áskell Löve sem vara- skrifari. Nefnd þessi hefir starfaÖ ai5 mál- urn félagsins meS alúÖ og samvizkusemi úndanfariö ár. Auk íslendingamðts og þingsamkomu hafa 4 opnir fundir veriö haldnir á árinu, 0& 8 nefndarfundir. Á ársfundinum 3. des. flutti Björn Jóns- son læknir skörulega ræöu og bar þar fram ýms nýmæli, er slðar voru tekin til um- r*ðu á opnum fundi og síöar verður vikiö að. Isiendingamótið var að þessu sinni haldið á mánudagskvöldið 18. febr. 1952. ^ar nefndin ekki viss um hvernig það myndi takast, þar sem eklci var hægt aö stuðla á aðsókn þjóðræknisþingsgesta. -— Samkoman tókst þó vonum fremur og fékk góöa dóma, nema hvað mörgum þótti úokkuð þröngt og loftlaust I G. T.-húsinu. Á móti þessu flutti próf. Finnbogi Guö- mundsson aðalræðuna, en söngflokkur uorrænna manna hér I borg skernti með kórsöng, en þær Thorvaldsons mæðgur sungu tvlsöng, og Guttormur J. Guttorms- son flutti kvæði. Opinn fundur var haldinn 24. marz 1952 og var hann boðaður til þess að fólki gæfist °stur á að ræða tillögur Björns Jónssonar *knis, þær er hann bar fram á ársfund- lnum. Á fundi þessum tóku þessir til máls, auk Björns iæknis: Séra V. J. Eylands, unar Páll Jónsson ritstjóri og þeir pró- ossorarnir Finnbogi Guðmundsson og 'yggvi J. Oleson. Að umræðum loknum ^r skipuð nefnd til þess að athuga mögu- 61ka á því að Islenzk félög hér I borg j ®ittu sér fyrir þvl aö sjá um þýðingar s onzkra listaverka á enska tungu sem elzt gætu orðið til þess að vekja athygli ,!i6nðra manna á íslenzkum menningar- r ®úm. Nefndina skipa þeir séra. V. J. y ands, Próf. Finnbogi Guðmundsson og «61mir Thorgrímsson. B j nnar opinn fundur var haldinn 5. mal r' j Áðalverkefni hans var að kjósa erind- a á þjóðræknisþingið, sem haldast átti v/ana 2., 3. 0g 4. júní. Átta erindrekar boðU ^osnir °g áttu þeir að fara með um- þe'. tynir 14 0 meðlimi deildarinnar. Að sjvSu sinni var til skemtunar ræða, sem Se a Pbilip pétursson hafði talað á lj6 u bráð. pessi tilraun heppnaðist hið a' A þessum fundi flutti Lúðvlk Kristj- son frumort kvæði öllum til ánægju. (jgj, sanibandi við þjóðræknisþingið hélt jjjnI ln stóra samkomu I G. T.-húsinu 2. bví* S samkoman vel en ágóði varð 6kk'Sem næst englnn, enda var inngangur V. j nema 50c. Þetta kvöld flutti séra • Eylands ræðu; Tímóteus Böðvarsson Arborg kvað rímur; Pearl Johnson söng einsöng, og Harold Jónasson lék á cello. Gestur frá Islandi, séra Friðrik Friðriksson, ávarpaði einnig samkomu- gesti. Þessi skemmtiskrá féklc einróma lof. Opinn fundur var næst haldinn G. okt. s.l. Þar flutti ræðu Gísli Jónsson ritstjóri, sem þá var nýkominn úr íslandsför; en brezka kvikmynd, sem tekin var á Is- iandi, sýndi Snorri Jónasson, en Próf. F. Guðmundsson fylgdi henni úr garði með nokkrum orðum. Loks má geta þess að á flestum fundum félagsins hafa verið spilaðar hljómplötur frá íslandi. Hafa það ýmist verið söng- plötur eða stutt erindi töluð á plötur heima og sérstaklega ætlaðar okkur hér vestra. Þetta hefir reynzt vinsælt. Meðlimatala deildarinnar er nú um 220 og er það talsvert hærri tala, en verið hefir undanfarin á,r. Aðsókn að skemmtisamkomunum var mjög góð og aðsókn að opnum fundum hefir verið þetta frá 50 til 100 manns. Starf deildarinnar á síðastliðnu ári hefir yfirleitt tekizt vel og hefir ef til vill borið nokkurn þjóðræknislegan árangur. H. Thorgrímsson, ritari Skýrsla bókavarðar Þjóðræknisdeildarinnar Frón í Winnipeg frá 31 maí 1952 til 20. febrúar 1953 1. Bókasafnið er nú sem stendur I góðu ástandi að öllu leyti. Það hefir verið g.iört við band á um 80 bókum á þessu áminsta tímabili, og hefir stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins verið svo góð að borga að mestu Ieyti fyrir þær aðgjörðir. 2. Deildin Frón hefir keypt 40 nýjar bælcur frá Islandi á þessu tímabili, eða sem svarar 4—5 bækur á hverjum mánuði. Mest af þessum bókum eru nýlega komnar út, og hafa þær verið keyptar jafn fljótt og að þær hafa komið á bólcamarkað heima á íslandi. 3. Þar fyrir utan hefur bólcasafninu hlotnast talsvert af bókum, sem gefnar hafa verið I safnið, og hefir mest af þeim verið I góðu ástandi að öllu leyti. Hefir bókavörður þakkað fyrir allar þær gjafir I báðum íslenzlcu vikublöðunum hér I Winnipeg jafnfljótt og þeim hefir verið veitt móttaka, og enn einu sinni vill bóka- vörður þakka öllu því góða fólki, sem sýnt hefir deildinni Frón þá miklu vin- semd, sem nefndar bókagjafir bera vitni. 4. Aðsókn að bókasafninu þetta tímabil hefir verið gðð, eftir þvi sem búast má við. Eru það 115 manns, sem bókasafnið hafa notað, á þessu tímabili. Og umfram allt sýnir það vott um að íslenzkur bókalestur er langt frá þvl að leggjast niður hér vestan hafs og gleður það bókavörð stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.