Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 71
tveir landar í ameríku
53
1 móinn. Hafði líka grun um, að í
raér væri einhver snefill af sérfræð-
ing, að minsta kosti fann ég engan
þrældóm í því, að beita mér ein-
vörðungu fyrir að safna fé. Af frjáls-
Um vilja og eigin ramleik hafði ég
valið hinn þrönga stíg, sem Oscar
íalaði um, og var hæst ánægður
með það hlutskifti. Þetta lét ég upp-
skátt við hann, fremur til að halda
honum við efnið en að andmæla
skoðunum hans. Eins og aðrir, hafði
®g jafn gaman af, að hlýða á mál
kans, hvort sem ég var honum sam-
^nála eða ekki, og jafnvel þó ég
skildi ekki hvað hann var að fara.
®n nú sem endranær varð hann
ekki leiddur út í þrætu. Hversu oft
sfm hann kastaði fram hugmyndum
smum, sem margir álitu fjarstæður,
^ákst hann aldrei til að verja þær.
vfann skildi þær eftir í lausu lofti
fyrir aðra að þrátta um. Og nú hló
®nn að mótbárum mínum. „Alveg
rett hjá þér, Mundi. Þú ert þú og ég
er ág og svo er margt sinnið sem
skinnið“. Hann sækir nýsilfur úr-
unk ofan í buxnavasa sinn, lítur á
Puo, kveður mig vingjarnlega og
er- En ég sit einn eftir með sólar-
§eislann, sem hafði fært sig af borð-
lnu °g liggur nú við fætur mína
6lns °g hlýðinn hundur. Og kontór-
Jnn. er aftur nægilega rúmgóður
^llr serfræðilegar athafnir mínar.
kömmu seinna tók ég nafnið Sam
,.„e N °g dróg mig út úr íslenzka
’ lrm í Winnipeg. Þó fór ekki um-
landanna um Oscar fram hjá
mer- 0g
var það margort og há-
I , r ' ' Hann var einn af þessum
fa6ndingum, sem of miklar gáfur
SQra 1 hundana. — Það mátti
sum við þessu búast af ungum
Pa sem þóttist of góður, til að
binda bagga sinn með öðrum. —
Maðurinn var ekki heilsteyptur; og
komu nú ýmsar sannanir þess fram
í dagsljósið. Menn sem voru Oscar
aðeins málkunnugir höfðu orðið
varir við margvíslegar veilur í skoð-
unum hans og skapferli. — Voru
annars Merkurbúar ekki orðlagðir
fyrir leti og framtaksleysi? Mann-
skapsmennirnir höfðu fyrir löngu
tekið sig upp og flutt úr vesaldómi
nýlendunnar, en ómennin ein setið
eftir. Og með því, að hverfa frá
náminu, þegar vegur hans stóð sem
hæst, sýndi Oscar, að hann líktist
sveitungum sínum. —
Árið eftir flutti ég til California;
og höfðu þá landar í Winnipeg
gleymt Oscar og þessu Merkur-
hneyksli, sem hann var óaðvitandi
valdur að.
III.
Síðustu dagana sem ég var í Win-
nipeg, áður en ég flutti vestur, hélt
ég til á einu af ódýrustu gistihúsum
bæjarins. Stóð það vestan Aðalstræt-
is örskamt suður frá Sípíarstöðinni.
Og legg ég nú þangað með pjönkur
mínar. Þó hálf öld sé liðin, finst
mér sjálfsagt, að þar sé alt eins og
fyrr. Enda kemur mér flest kunnug-
lega fyrir á leiðinni þangað, líkt
því sem mig minni til. Og sú tilfinn-
ing snertir mig, að þessi fáu ár, sem
ég átti heima í Winnipeg hafi verið
meiri hluti æfinnar, en vera mín
vestra eins konar aukageta.
Jú, reyndar! Hér stendur litla
hótelið mitt á sínum stað. Alt er
með kyrrum kjörum, nema hvað
það er snyrtilegra innanstokks og
hreinlegar um gengið en mig rekur
minni til. Og svo er með herbergið,
sem mér er vísað til. Rúmið og aðrir