Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 99
ÚR BRÉFUM JÓNS JÓNSSONAR 81 yngri, þó mér þyki þau oftast helzt ^il andlaus og benda í skrílsáttina. '®n ég kann vel við mig einn heima, iifi í mínum heimi og hugsa mínar i*ugsanir. 9. apríl 1914 Hvort ég hef skilið lífsstefnu þína skáldskaparstefnu rétt, að þínu aliti, veit ég ei. Ég dæmi eins og éicerður almúgamaður, með tak- ^arkaðri þekking. Guðm. Friðjóns- s°n skrifaði um þig ritdóm í Skírni. las hann einu sinni fljótlega, var S^stur og tók bókina, þegar aðrir v°ru háttaðir (ég fer á mis við margt Vegna getuleysis að kaupa bækur). þðm. fór þar með þig í hring, náttúrl. í góðu skyni, því þá unni ann þér og var ekki búinn að fá á Sl§ þessa Haf-steiningu. Ég er ekki ains lærður og G. F. Og ég hef tekið eina línu í lífsskoðun þinni (ætla ika hún liggi beint). Og mig angar að segja þér hana nú, af því ”ru ^iggur svo vel til höggsins11, eins og þú sagðir við mig!! Ég tek in eigin orð að einkenna lífsskoðun Plna- Þessi vísuorð: Tíi aeskumannsins: r , eyndu að safna þér sannfæringu, aso-nnfœring skaltu’ ekki tauta oní bringu^ o. s. frv. Að^anns n starfsárunum: ^ hugsa’ ekki í árum, en öldum, olkeimta ei daglaun á kvöldum“. o. s. frv. Rn 6^lnnar 1 kvöldkyrrðinni: Pegar hinzt er allur dagur úti 09 ^PPgerð skil, 9 .Va^ sem kaupið veröld kann að virða Sern vann ég til: i slíkri ró ég kysi mér að kveða eins klökkvan brag, og rétta heimi að síðstu sáttarhendi um sólarlag. í prósaisku máli: Aflaðu þér sjálfur sannfæringar, og segðu hana einarðlega. — Lifðu til að gjöra heiminn betri. — Og skildu sáttur við alla. — Þetta er mín einfalda alþýðu- mannsskoðun á skáldskaparstefnu þinni. Ég veit ei, hvort okkur kemur hér saman. — Býst við okkur kæmi saman í mörgu, ef við sæjumst. Og býst við, að við höfum sundurleitar skoðanir á ýmsu.1) 25. júlí 1916 Gott þótti mér þér féll það vel í geð, að ég sendi Gutta heim, vona hann sé nú kominn heim2). Um hann sem skáld sagði ég eitthvað á þessa leið: 1) 1 svari slnu vi8 þessu bréfi Jóns segir Stephan G. m. a. (7. júní 1914): Enginn hefir víst tekiS fram lífsstefnuna I ljó'Sum mínum eins létt og glöggt og þú I bréfinu, enda hefir mér aldrei fundizt þurfa aS þræla viti sínu nein ósköp út til aS finna hana. Ég þykist hvorki hafa veriS svo orSvar né dulur á henni. Hitt var til: ÞaS kom sér eitt sinn hentuglega viS aldar hátt aS brýna inn I fólk, aS ég væri einkis meSfæri I aS botna, ef ekki vegna „bulls“, þá vegna „ofvizku", hvaSa munur sem á því kann aS vera. Á hitt hefi ég samt rekiS mig, aS réttir og sléttir alþýSumenn hafa lært utan aS og skiliS hárrétt vísur, sem lærSir rýnendur um þá hluti hafa kvartaS um torskilning á, og ég fariS aS halda, aS nokkuS af nauSinu um þaS væri lygi eSa látalæti. En satt aS segja, ég hefi miklu meira gaman en áhyggjur út af því, hvernig um rugliS mitt er dæmt. Veit, aS ég bauS þaS eitt, sem ég átti skást til. 2) Hér mun Jón eiga viS grein: Gutt- ormur J. Guttormsson skáld I Nýja íslandi, er hann hafSi sent til íslands og kom I XIV. árg. ÓSins (1918).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.