Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 143
þingtíðindi 125 Pjórðl fundur var settur af forseta kl. 2.40 e. h., 24. íebrúar; var þá tekið til umræðu á ný hefndarálit samvinnunefndar, og var 5. liður samþykktur, samkvæmt tillögu Dr. Richards Becks og ólafs Hallssonar. 6., '!•< 8. og 9. iiður voru einnig samþykktir, °B svo nefndarálitiS I heild sinni viS- tekiS og samþykkt samkvæmt tillögu íramsögumanns og ólafs Hallssonar. Nefndarálit í fræðslumálum 1. AS prðf. Finnboga GuSmundssyni sé bakkaS hiS ágæta fræSslustarf hans meS ferSaiögum og heimsðknum hans til hinna fonsu deilda. 2. Nefndin leyfir sér aS mæla meS því a<5 lestrarfundum, sem gefist hafa svo vel komiS á fðt sem víSast. 3. AS stjórnarnefndin beiti sér fyrir því, a*5 maSur, eSa menn, séu fengnir til að ferSast til deilda til þess aS efla íslenzku kennslu, og safna sögulegum frðSleik, og yfirleitt styrkja sem bezt alla þjóSræknis- viSleitni. Nefndin telur sjálfsagt, aS deildir taki bátt I áföllnum kostnaSi viS þetta starf. Nefndin leggur til aS stjðrn ÞjóS- /p!cnisfSlagsins útvegi íslenzkar myndir — ('ilmslide Library), sem svo deildirnar gætu fengiS lánaSar til eflingar starfinu beima fyrir. Á þingi f Winnipeg, 24. febr. 1953 H. Fáfnls Mrs. J. B. Jolmson Hagnar Stefánsson Ixniise Gíslason Páll Stefánsson ra Egili Fáfnis lagSi til, aS fyrsti liSur y®ri samþykktur meS þvf aS menn risu úr s*tum, og lét þingheimur þannig fögnuS p?111 f ljósi yfir hinu mikilvæga starfi prðf. ' nnboga GuSmundssonar og einnig meS pV klappa honum óspart lof í lðfa. hlv^ Hinnbogi þakkaSi meS nokkrum 6j yiyhi orSum þessa viSurkenningu og h nfl*.s’ fyrir vinsamlegar móttökur, er hann 6 i átt aS fagna f byggSum Islendinga. r 3- °g 4. liSur voru samþykktir eftir m íliegar útskýringar af háifu framsögu- n nns’ s®ra Egils Fáfnis; og var sfSan hdarálitiS viStekiS og samþykkt f heild. ^kýrsla útbreiðslumálanefndar ^ingiS þakkar öllum, sem unniS hafa breiSslumálum á síSastliSnu tímabili. nej' í'ins °S kunnugt er, bauS stjðrnar- nrn ,.In á seinasta ári deildum samvinnu Eaf„0fiun áagskráratriSa á samkomum. boSið fvær deildir þegar notaS sér til- úfran' yæntir þingiS aS tilboS þetta standi 3. Tillaga hefur oft komiS fram um þaS á þingum, aS félagiS hefSi sérstakan erind- reka, er færi um byggSir, styrkti deild- irnar í starfi þeirra, vekti upp deildir, er lítt eSa ekki væru starfandi, stofnaSi nýjar o. s. frv. En vegna kostnaSar hefur ÞjðS- ræknisfélaginu ekki tekizt aS halda úti til lengdar slíkum erindreka. Nefndin leggur þvf til, aS fenginn verSi einn erindreki í hverju hinna stærri um- dæma, t. d. einn f Manitoba, annar í Saskatchewan, þriSji f Dakota og Minne- sota, fjðrSi f Alberta og einn eSa fleiri á Kyrrahafsströnd. Fengu þessir erindrekar ferSakostnaS sinn greiddan, og standi aSah félagiS og deildirnar sameiginlega straum af honum. Mundi þá sparast kostnaSur af stðrferSalögum. 4. Sr. Eirfkur Brynjólfsson hefur á þessu þingi vakiS máls á þvf, aS stofnuS yrSu deildasambönd f hinum fjarlægari byggS- um og hafSi þá sérstaklega Kyrrahafs- ströndina f huga. Ættu þær deildir saman árlegt þing, er kysi síSan fulltrúa á alls- herjar þingiS hér í Winnipeg. Mundi þannig verSa tryggt, aS þessar fjarlægari deildir slitnuSu ekki úr tengslum viS aSal- félagiS og Vestur-íslendinga f hinum fjöl- mennari byggSarlögum. Mælir nefndin hiklaust fram meS þessari skipan viS stjðrnarnefndina. 5. UnniS hefur veriS aS því aS afla kvik- mynda frá íslandi, utanríkisráSuneytinu veriS skrifaS f því skyni og fleiri aSilum. Eru horfur á, aS úr þessu rætist nokkuS á næstunni. E. S. Brynjólfsson Sigurður Sigurðsson L. Sveinsson Herdís Eiríksson Finnbogi Guðmundsson FramsögumaSur, prðf. Finnbogi GuS- mundsson, lagSi fram áliti'S f fimm liSum og var þaS rætt liS fyrir liS, samkvæmt tillögu hans og séra Egils Fáfnis. 1. liSur samþykktur; um 2. HS spunnust allmiklar umræSur, er ólafur Hallsson, Dr. Beck, séra Eiríkur Brynjðlfsson og séra Egill Fáfnis tðku þátt f, og var hann síSan sam- þykktur. 3., 4. og 5. liSur voru og sam- þykktir, og skýrslan í heild viStekin og samþykkt. Nú var veitt 15 mínútna kaffihlé og fðru flestir þingmanna niSur í neSri sal hússins og voru þar sungnir margir vinsælir fs- lenzkir söngvar undir forustu séra Eirfks Brynjólfssonar. Skýrsla útgáfumálanefndar Útgáfumálanefndin leggur til: 1. AS þingiS votti ritstjóra Tímaritsins, Gfsla Jónssyni, þakklæti fyrir ágætt starf á ritstjðrn Tímaritsins og gðSa frammi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.