Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 114
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA vagninn. Hann var samt meinlaus og dálítið spaugsamur. Svo var stansað áður en varði, og blasti þá við hin undursamlegasta sýn, Gull- foss, sem með skáldsins orðum Hvessir svipinn heiða, horfir sölu móti, þenur brjóstið breiða bert úr hvítu róti. Sólin gægðist einhvers staðar í gegnum skýaglufu, vindurinn stóð af fossinum og feykti vatnsaganum yfir í hvamminn, regnbogi ljómaði í úð- anum, en drunur fossins kæfðu allar raddir. Það er kannske þýðingarlaus fullyrðing að segja, að Gullfoss sé fegursti foss landsins. Hann fellur fyrst af breiðri skáhallri rim til austurs, þá er eins og hann átti sig og snúi við og kastist svo í einum sterkum flaum fram af bergbrún- inni í vesturátt. Mér varð að orði við frænda minn, sem hjá mér stóð: Hann er eins og þjóðin, hann virðist ætla að tvístrast í allar áttir fyrst, en þegar á herðir, fellur hann í einn voldugan streng. Þegar kallað var til heimferðar leit ég um öxl til fossins og hafði yfir í huga mínum síðustu línurnar úr kvæðinu: Höfuð mitt ég helga í þínum úða, hjarta mitt ég lauga í þínum skrúða. Sálu minni sökkvi ég í fossinn — seilist upp í friðarboga kossinn. RANGÁRVELLIR — FLJÓTSHLÍÐ Skein yfir landi sól á sumarvegi og silfurbláan Eyafjallatind gullrauðum loga glæsti seint á degi. Seinustu ferð mína um landið fór ég með mínu elskulega frændfólki í september byrjun. Ferðinni var heit- ið í bygðarlög Njáls og Gunnars. Fyrst var farið sömu brautir og áður austur fyrir Ölfusá. Er skamt þaðan yfir Skeiðin að Þjórsárbrú hinni nýu, sem er vel bygð og nógu breið til umferðar. Á eystri bökkum Rangár, sem líklega gaf sýslunni nafn, er lítið sveitaþorp, sem nefnist Hella. Á öllu þessu svæði er víðsýni mikið og flatt land. Sagt var mér, að Bergþórshvoll væri langt út úr leið, svo ekki var viðlit að heilsa upp á Njál. Frá barnæsku hafði ég eins og aðrir dáðst að kvæðinU Gunnarshólmi. Sérstaklega var þa® þó fegurð forms og ríms ásamt und- iröldu sögunnar, sem hafði heilla® mig. En hér í umhverfi kvæðisinS sá ég fyrst, að það er líka hreint og fagurt málverk í sterkum litum. í austri skín á silfurbláan Eyafjalla' tind. Lengra út með Eyafjöllunum beljandi foss við hamrabúann hjalar- Það er Skógafoss, sem er eins o§ kembt silfurhár. En hinu megm föstum standa fótum blásvörtum feldi búin Tindafjöll. Hvílíkir Xitir- Við norður rísa Heklutindar háu> svell er á gnípu — og við rsetur hennar hrafntinnuþökin. Samt vai nú ekkert svell á gnípu, en aðeins fölar gufuslæður um toppinn. Helg1 sonur minn var þar eystra í versta hríðarbylnum, sem komið hafði ^ mörg ár. Þegar upp stytti, var fjall1 klætt hvítri heklu niður á tær, en eftir þrjá daga var hún afklæd Svo er þar mikill jarðhitinn eIin eftir gosið 1947. Brátt er komið auS ur í Fljótshlíðina, þar sem Markar^ fljót í fögrum skógardal dunar eyrum. Enginn er þar samt skógm inn sjáanlegur. Snarbratta bre urðum við að klífa upp að Hlíó^ enda. Þaðan er víðsýni mikið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.